Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Foreldrar Maríu og systkini Jesú
  2. Munurinn á stólrćđu og prédikun
  3. Hvers vegna tölum viđ um prédikunarstól?
  4. Hvernig er hćgt ađ öđlast trú?
  5. Hvađ er Rétttrúnađarkirkjan?
  6. Annar í jólum

Uppruni Postullegu trúarjátningarinnar

Elma spyr:

Hvar getur mađur fundiđ trúarjátninguna í Nýja testamentinu?

Árni Svanur Daníelsson svarar:

Komdu sćl Elma og takk fyrir spurninguna ţína.

Ég geri ráđ fyrir ađ ţú eigir viđ Postullegu trúarjátninguna sem er á ţessa leiđ:

„Ég trúi á Guđ, föđur almáttugan, skapara himins og jarđar.

Ég trúi á Jesú Krist, hans einkason, Drottinn vorn, sem getinn er af heilögum anda, fćddur af Maríu mey, píndur á dögum Pontíusar Pílatusar, krossfestur, dáinn og grafinn, steig niđur til heljar, reis á ţriđja degi aftur upp frá dauđum, steig upp til himna, situr viđ hćgri hönd Guđs föđur almáttugs og mun ţađan koma ađ dćma lifendur og dauđa.

Ég trúi á heilagan anda, heilaga almenna kirkju, samfélag heilagra, fyrirgefningu syndanna, upprisu mannsins og eilíft líf.“

Ţessi játning er yngri en Nýja testamentiđ, en hún byggir á vitnisburđi ţess. Í ţeirri mynd sem viđ notum hana er hún frá 8. öld öld, en hún byggir á eldri játningu sem er kölluđ forna rómverska skírnarjátningin. Hana má rekja allt aftur til 2. aldar

Kćr kveđja,
Árni Svanur Daníelsson

8/1 2010 · Skođađ 6099 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar