Kirkjuvarpið

Í orði og verki - hirðisbréf

Í orði og verki - hirðisbréf til fólksins í kirkjunni og annarra fróðleiksfúsra eftir Agnesi M. Sigurðardóttur biskup Íslands. Vala Þórsdóttir les.

Biblíusögur

Sögur Biblíunnar eru dýrmætar. Þær fjalla um lífið og kærleikann, vináttuna og umhyggjuna, gleðina og sorgina. Hér lesa þau hjón Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir nokkrar sögur fyrir...

Kirkjutónlistin

Hlaðvarp um sálma og kirkjutónlist Viðtalsþættir og tónlist þar sem kynntir eru nýir sálmar og höfundar þeirra, fjallað um Dag kirkjutónlistar, hátíðasöngva og fjölbreytt verkefni á sviði...

Lesið milli línanna

Til þess að öðlast skilning á fornum textum þarf að hafa þekkingu á tungumáli þeirri og menningarsögulegu samhengi. Í þessum þáttum beinir Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur í...

Kirkjukastið

Prestarnir Benjamín Hrafn Böðvarsson og Dagur Fannar Magnússon eru umsjónarmenn - Kirkjucastið er hlaðvarp þar sem tilvera mannsins og kristin trú eru í forgrunni.

Græna kirkjan

Hlaðvarp um umhverfismál þjóðkirkjunnar.

Ástin í passíusálmunum

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar eru tengdir föstunni, tímanum fyrir páska, enda fjalla sálmarnir um píslargöngu Jesú Krists. Er einhver ást eða ástarsaga í þessum sálmum? Dr. Sigurður...

Markús

Vefþættir um biblíuna, umsjónarmenn, sr. Jón Ómar og Sr. Pétur Ragnhildarson

Orð kvöldsins

Orð kvöldsins í umsjón Hins íslenska biblíufélags

Draumalíf

Þáttur um drauma, túlkun þeirra og merkingu. Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur í Grafarvogskirkju fær góða gesti í heimsókn og spjallar um draumana þeirra og hvaða áhrif þeir hafa á lífið og...

Sögur af engu og öllu

Þór Hauksson sóknarprestur í Árbæjarkirkju hugsar upphátt um allt og ekkert.

Guð spjall

Dr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Sveinn Valgeirsson velta fyrir sér guðspjalli sunnudagsins og ræða saman um sögurnar, táknin og túlkunina.

Leiðin okkar allra

Öll erum við á andlegri vegferð þar sem áföll, vegtyllur, skóleysi og skringilegar tilviljanir bæði leiða okkur í villur eða koma okkur á sporið; svo við rötum aftur leiðina heim...