Prófastar

 

Prófastsdæmi kirkjunnar eru níu og í hverju þeirra starfar prófastur sem hefur umsjón með kirkjulegu starfi.

Starfsreglur um prófasta nr. 966/2006

"Biskup útnefnir prófast úr hópi þjónandi presta í hverju prófastsdæmi"

"Prófastur hefur í umboði biskups tilsjón með kirkjulegu starfi í prófastsdæminu, embættisfærslum presta, þjónustu vígðra og starfi sóknarnefnda. Hann er tilsjónarmaður og
ráðgjafi þessara aðila."

Séra Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur

Háteigsvegur
105 Reykjavík 
sími 497 6000

Vefsíða prófastdæmisins


Séra Bryndís Malla Elídóttir prófastur

Þangbakka 5
109 Reykjavík
sími 567 4810

Vefsíða prófastdæmisins


Séra Hans Guðberg Alfreðsson prófastur

Strandgata
220 Hafnarfirði
Sími 5667301

Vefsíða prófastdæmisins


Séra Gunnar Eiríkur Hauksson prófastur

Stykkilshólmskirkja
340, Stykkishólmur

Vefsíða Stykkishólmskirkju


Séra Magnús Erlingsson prófastur

Miðtúni 12
400 Ísafjörður

Vefsíða prófastdæmisins


Séra Dalla Þórðardóttir prófastur

Miklabæjarkirkja
561 Varmahlíð

Vefsíða prófastdæmisins


Séra Jón Ármann Gíslason prófastur

Sunnuhlíð verslunarmiðstöð
603 Akureyri,
Sími 462 6680
Símatími kl. 11-12 þri.-fim.

Vefsíða prófastdæmisins


Séra Sigríður Rún Tryggvadóttir prófastur

Seyðisfjarðarkirkja
Bjólfsgötu 10,
710 Seyðisfirði
Sími 4711182

  


Séra Halldóra Þorvarðardóttir prófastur

Fellsmúla
851 Hellu