PORVOO PRAYER DIARY

Porvoo-bænabókin 2022

Innan vébanda Porvoo-samfélagsins eru fimmtán kirkjur, lútherskar og anglíkanskar, og er vikulega beðið fyrir einhverri þeirra. Lettneska kirkjan er með áheyrnarstöðu.
Íslenska þjóðkirkjan gerðist aðili að Porvoo-yfirlýsingunni 1995.

Bænabókin sem hér má finna gefur upp bænir fyrir hverja viku ársins.
Þau sem nota bænabókina geta valið eina tiltekna viku þar sem bænarefnin eru margvísleg. Notendur geta líka fundið sína aðferð við skipulag bænalífs síns.

Bænabókin er á ensku en auðvitað er hverjum og einum heimilt að þýða einstakar bænir.
Bænabókin kemur út árlega

Provoo-yfirlýsingin