Bjargráð

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar

Bjargráð

Fagleg þjónusta við fjölskyldur fanga.

Þjónustan
Þegar einhver nákomin þarf að fara í afplánun í fangelsi getur það haft margvísleg áhrif á marga í kringum einstaklingin. Bjargráð er verkefni sem er styrkt af Félags og vinnumarkaðsráðuneytinu. Verkefnið er hýst af Biskupstofu

Bjargráð er hugsað fyrir fjölskyldur og aðstandendur þar sem einhver nákomin:
    • Bíður eftir afplánun
    • Er í afplánun
    • Er laus úr afplánun

Bjargráð hefur aðsetur hjá Fjölskyldu - og sálgæsluþjónusta kirkjunnar er til húsa á neðri hæð safnaðarheimilis Háteigskirkju, Háteigsvegi 27-29.

Starfsfólk

Eiríkur Steinarsson eirikur.steinarsson@kirkjan.is sími 867-2450

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir jenny.magnusdottir@kirkjan.is sími 771-4966

Starfsmennirnir erum menntaðir fjölskyldufræðingar og hafa víðtæka reynslu af fjölskylduráðgjöf

Trúnaður
Starfsmenn Bjargráðs eru bundnir þagnarskyldu. Við geymum ekki skýrslur um fjölskylduna, en skráum nauðsynlegar upplýsingar meðan á viðtölunum stendur.

Víð hvetjum aðstandenur að leita sér fagaðstoðar hjá okkur eða annars staðar.