Trúin og lífiđ
Pistlar
Postilla
Spurningar
Almanak
Sálmabók
Bænir

Gestaþrautir

Hátíðina ber upp á þeim tíma árs þegar litunum fer fjölgandi í kringum okkur, tónunum á himnum, skrúðinu í görðum og náttúru. Svona á kirkjan að vera - eru skilaboðin og við vinnum að því marki að auðga sköpunina og margbreytileikann svo að þar fái allt dafnað í gnægð lífsins.

Go up, let us go

“What? Master, the glass is already full of water. If I try to pour more, the water flows over the glass!” And the master asked: “All right, did you get it?”

Gleðilega afmælishátíð!

Kirkjan er Guðs verk, ekki manna. Það er alveg sama hvað við setum upp fína og vandaða dagskrá í tali og tónum í fínu og vönduðu kirkjunum okkar. Ef Guð gefur ekki kraftinn er allt það allt til einskis.

Heilagur siður

Það er dýrmætt að fá næði á helgum dögum til að staldra við, lyfta sér upp á efri hæðina í andlegu tilliti og gera sér dagamun. Krossinn í þjóðfánanum, lofgjörðin í þjóðsöngnum og helgidagalöggjöfin eru tær skilaboð um, að við viljum að kristinn kærleikur sameini þjóð í traustum sið, að mega ganga í takt í kærleikans nafni og rækta þá hugsjón að deila kjörum saman af virðingu

Lestur 28. maí

Og víst er leyndardómur trúarinnar mikill:
Hann birtist í manni,
sannađist í anda,
opinber englum,
var bođađur ţjóđum,
trúađ í heimi, ...

1Tím 3.16

Friđur

Spurt og svarađ

Hvađ er signing?

Vilt ţú spyrja?

Hefurđu spurningu um trúna og lífiđ, kirkju eđa kristni?

Sorg

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista almanaksins og fáđu senda bćn og lestur hvern morgun.Skrá ţig

Þjóðkirkjan