Trúin og lífiđ
Pistlar
Postilla
Spurningar
Almanak
Sálmabók
Bænir

Óttinn elskar leyndarmál

Þegar óttaleysið fær að ráða þá gerast fallegir hlutir. Druslugangan sem gengin var í gær er dæmi um viðburð sem snýst um óttaleysi. Gleðigangan, sem er orðin að stórri fjölskylduhátíð á Íslandi og er stór á mörgum stöðum í heiminum er líka dæmi um viðburð sem skorar óttann á hólm. Opinská umræða um heimilisofbeldi, kynferðisofbeldi og allt ofbeldi er hluti af óttaleysi á meðan öll leynd í kringum þessi mál stýrist af ótta.

Spámönnum mótmælt

Já, það er vandi að spá, sérstaklega um framtíðina. Og eitt rigningarsumar fyrir þrjátíuogþremur árum fengu Reykvíkingar útrás fyrir regnvota og veðurbarða frústrasjón sína á tröppum veðurstofu Íslands!

Kirkjugrið í Laugarnesi

Að undanförnu hefur handtaka tveggja írakskra hælisleitenda í Laugarneskirkju í Reykjavík aðfararnótt 28. júní s.l. verið mikið til umræðu í fjölmiðlum en þó einkum netheimum. Eðlilegt er að fólki sé nokkuð niðri fyrir. Atvikið var sérstætt. Líklega þarf að leita rúm 450 ár aftur í tímann til að finna hliðstæðu...

Boris Johnson, fólin og við hin

Lygin er alls staðar, eitthvað hálf, læðist í skugganum. Boris Johnson er vændur um lygi, báðir forsetaframbjóðendurnir í Banaríkjunum. Gosi leitar inn í okkur og vill stjórna. Er það til góðs og vænlegt?

Dekrið við skrumið

Samt vekur athygli, að í einustu mýrinni í Reykjavík keppast menn við að þurrka upp í stríði við fuglana, byggja hvert mannvirkið af öðru í Vatnsmýrinni, svo örugglega verði ekki eitt einasta blautt strá að finna í reykvískri mold

Lestur 29. júlí

Orđ Drottins kom til mín:
"Hvađ sérđu, Jeremía?"
Ég svarađi: „Ég sé möndluviđargrein."
Ţá sagđi Drottinn viđ mig:
"Ţú hefur séđ rétt ţví ađ ég vaki yfir ...

Jer 1.11-19

Friđur

Spurt og svarađ

Hvađ eru gleđidagar?

Vilt ţú spyrja?

Hefurđu spurningu um trúna og lífiđ, kirkju eđa kristni?

Sorg

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista almanaksins og fáđu senda bćn og lestur hvern morgun.Skrá ţig

Þjóðkirkjan