Kærleiksþjónustan

Orðið kærleiksþjónusta er notað yfir það sem við köllum stundum náungakærleika. Allir geta hjálpað fólki sem þarfast aðstoðar eða félagsskapar en kirkjan hefur skipulagt starf á þessu sviði.

Í raun má segja að kærleiksþjónusta sé rauði þráðurinn í starfi kirkjunnar og að hún leitist við í öllu starfi sínu. Þessari þjónustu er bæði sinnt innanlands og utan.