Samráðsgátt

Í samráðsgátt eru birtar tillögur að ýmsum málum og starfsreglum til kynningar og umsagnar

Umsagnir

Mál á kirkjuþingi 2022 - 2023

Öllu þjóðkirkjufólki, trúnaðarmönnum, vígðu og óvígðu starfsfólki er heimilt að senda umsögn um hvert og eitt mál ef óskað er.

Hér er aðgangur að málaskrá þingsins; Málaskrá 2022 - 2023 (kirkjan.is) 

Umsagnir skulu sendar í rafrænu formi á netfangið kirkjuthing hjá kirkjan.is

Vinsamlegast ritið titillínu tölvupósts með umsögn á þann hátt að auðvelt sé að sjá við hvaða mál umsögn er, t.d svona:

Kirkjuþing 2022 – 2023 mál nr. 11 - umsögn“

Umsagnir þurfa að hafa borist eigi síðar en kl 16, miðvikudaginn 19. október 2022.