Handbók

Handbókin geymir hagnýtt efni fyrir söfnuði í umhverfisstarfi, guðsþjónustuefni og guðfræðilegar vangaveltur og hugvekjur sem fjalla um sköpunarverkið og náttúruna. Hér er bæði að finna gamalt efni og nýtt efni sem er þýtt og staðfært frá systurkirkju okkar í Noregi. Handbókin er ætluð öllum sem hafa áhuga á tengslum kirkju, náttúru og umhverfisstarfs.


bæklingur