Jafnréttisnefnd

Jafnréttisnefnd þjóðkirkjunnar er skipuð 10 fulltrúum sem allir koma að safnaðarstarfi eða starfa innan kirkjunnar. Jafnréttisnefnd er kosin af kirkjuþingi.

Nefndina skipa:

Sr. Hildur Björk Hörpudóttir, formaður jafnréttisnefndar

Sr.Jóhanna Gísladóttir

Erla Karlsdóttir

Sr. Oddur Bjarni Þorkelsson

Sr. Úrsúla Árnadóttir

Pétur Ragnhildarson

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir

Ingimar Helgason

Sr. Elínborg Gísladóttir