Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Foreldrar Maríu og systkini Jesú
  2. Munurinn á stólrćđu og prédikun
  3. Hvers vegna tölum viđ um prédikunarstól?
  4. Hvernig er hćgt ađ öđlast trú?
  5. Hvađ er Rétttrúnađarkirkjan?

Annar í jólum

Brynja Harđardóttir spyr:

Komiđ ţiđ sćl, og gleđileg jól.

Hvers vegna er haldiđ upp á annan í jólum? Hvenćr byrjađi sá siđur? Er nokkuđ í Biblíunni sem styđur ţessa „hátíđ“?

Kveđja,
Brynja

Kristján Valur Ingólfsson svarar:

Komdu sćl Brynja.

Ţađ sem viđ vitum um fćđingu Drottins Jesú Krists byggir á frásögnum og vitnisburđi heilagrar ritningar, en guđspjöllin greina ekki frá ţví hvenćr Jesús fćddist. Tímasetning fćđingarhátíđarinnnar er ţví ekki grundvölluđ á Biblíunni og ekki heldur fjöldi jóladaganna.

26.desember, sem viđ köllum annan jóladag, er hinsvegar í raun ennţá eldri hátíđisdagur í kirkjunni en jóladagurinn sjálfur, ţví ađ hann var minningardagur um djáknann Stefán, sem kallađur er frumvottur, löngu áđur en fćđingarhátíđin var sett á 25.desember. Stefán kallast frumvottur vegna ţess ađ hann er sá fyrsti sem vitađ er um sem dó sem píslarvottur af ţví ađ hann vildi ekki hafna trúnni á hinn upprisna Drottin Jesú Krist.
Ţegar ákveđiđ var í kirkjunni ađ minnast fćđingar Jesú Krists ţá daga sem viđ köllum jól var líka ákveđiđ ađ allar stórhátíđir skyldi halda heilagt í ţrjá daga, jól, páska og hvítasunnu. Ţannig var reglan ţegar kristni kom í ţetta land fyrir ţúsund árum og allt fram á 18. öld voru jóladagarnir ţrír. Ţá var ákveđiđ ađ skera niđur einn dag allra hátíđanna og hefur svo veriđ síđan. Fjöldi helgidaga og lengd hátíđa er bundin í almennum lögum íslenska ríkisins um hátíđisdaga í helgidagalöggjöfinni.

Hćgt er ađ svara spurningunni ţannig ađ ţađ eru sannarlega biblíulegar forsendur fyrir ţví ađ minnast fćđingarhátíđar Jesú Krists, en Biblían sjálf segir hvorki fyrir um hvađa daga ţađ skuli gert né heldur hversu marga daga í röđ. Ţetta tvennt er eins og margt annađ í hefđum kirkjunnar ákveđiđ eftir ađ ritunartíma Nýja Testamentisins lauk.

Međ kveđju,
Kristján Valur

11/1 2010 · Skođađ 5706 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar