Svör sem birt voru í sama mánuði
Margaret Cormack spyr:
Ég er mikill klaufi á tölvunni, en fann ekki strax þýðing á
"Þjóðkirkja" á Íslensku. Væri rétt að skrifa 'National Church' eða e.t.v. 'National (Lutheran) Church'?
Margaret Cormack
Árni Svanur Daníelsson svarar:
Komdu sæl Margaret.
Við höfum alla jafna talað um „The Evangelical Lutheran Church of Iceland“ í umræðu um Þjóðkirkjuna á ensku.
Kær kveðja,
Árni Svanur
19/9 2008 · Skoðað 3106 sinnum
Forsíða · Skoða svarflokka · Höfundar · Leit