Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

  1. Lögin í sunnudagaskólanum

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Hvert er hlutverk svaramanna
  2. Ferming og skírn

Börnin í sunnudagaskólanum

Kristín spyr:

Góđan dag

Mig langađi ađ forvitnast varđandi sunnudagsskólana. Viđ hvađa aldur er miđađ viđ ađ börn byrji ađ sćkja sunnudagsskóla og ţá međ foreldrum sínum?

kv
Kristín

Elín Elísabet Jóhannsdóttir svarar:

Ţađ er hvorki lágmarksaldur né hámarksaldur í sunnudagaskólunum. Ţótt börnin séu ţađ ung ađ ţau skilji lítiđ sem ekkert af ţví sem fram fer, geta ţau vel notiđ ţess sem fyrir augu og eyru ber. Bćnir, söngvar, brúđuleikrit, sögur og samfélag viđ önnur börn virkar örvandi og ţroskandi á litlu börnin. Smátt og smátt fara ţau ađ skilja meira af ţví sem fram fer og verđa fćrara í ţví ađ taka ţátt í ţví sem er ađ gerast í sunnudagaskólanum.

Kćr kveđja,
Elín Elísabet Jóhannsdóttir, frćđslufulltrúi á frćđslusviđi Biskupsstofu

9/6 2008 · Skođađ 4188 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar