Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Ţá rifnađi fortjald musterisins ...
  2. Ćđruleysisbćnin á latínu
  3. Er ég trúleysingi?
  4. Hver er bođskapur 46. Passísálms?
  5. Messur fermingarbarna

Siđir og helgidagar kaţólskrar trúar

spyr:

Hverjir eru Helstu siđir og Helgidagar Kaţólskar trúar?

Jóhanna Ingibjörg Sigmarsdóttir svarar:

Ţađ er nú erfitt ađ svara ţessari spurningu í stuttu máli. Kaţólska kirkjan er kristin kirkjudeild međ sömu helgidaga og stórhátíđir og okkar evangelisk lúterska kirkja.
Ţ.e hvíldardagurinn er sunnudagur og stórhátíđirnar, jól, páskar og hvítasunna.

Sakramenti kaţólsku kirkjunnar eru sjö en aftur á móti tvo í okkar lútersku kirkju.

Ég vil benda fyrirspyrjenda á heimasíđu kaţólsku kirkjunnar á Íslandi http://www.vortex.is/catholica/
og ágćta bók á íslensku sem heitir Kaţólskur siđur og er eftir Catarinu Brommé.

Ţessi bók er sennilega til á bókasöfnum og hefur fengist í kaţólsku bókaversluninni í Landakoti.

Međ kveđju,
Jóhanna I. Sigmarsdóttir

26/3 2007 · Skođađ 3935 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar