Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Ţá rifnađi fortjald musterisins ...
  2. Siđir og helgidagar kaţólskrar trúar
  3. Ćđruleysisbćnin á latínu
  4. Er ég trúleysingi?
  5. Hver er bođskapur 46. Passísálms?
  6. Messur fermingarbarna

Kristnir í hverri heimsálfu

spyr:

Góđan daginn ég var ađ velta fyrir mér međ fjölda kristinna í heiminum.
ég las ţađ ađ ţađ vćri 33,33% af fólki í heiminum kristiđ en getiđi nokkuđ sagt mér hversu margir eru í hverri heimsálfu fyrir sig ?
ég ţakka kćrlega fyrir og vonast til ađ fá svar sem fyrst. kv Ingólfur

Ólafur Jóhann Borgţórsson svarar:

Sćll Ingólfur,

Takk fyrir spurninguna. Rétt er ţađ, um 33% íbúa (2,1 milljarđur) veraldar teljast til kristinna trúar.

Fjöldinn í hverri heimsálfu fyrir sig er ţessi (samkvćmt tölum frá 2004):
Afríka 402 milljónir
Asía 341 milljón,
Evrópa 554 milljónir
Suđur - Ameríka 510 milljónir
Norđur - Ameríka 274 milljónir
Eyjaálfa 26 milljónir.

Bestu kveđjur,
Ólafur Jóhann.

7/3 2007 · Skođađ 3471 sinnum


Ummćli frá lesendum

  1. Hjalti Rúnar Ómarsson skrifar:
    Er ţađ ekki rétt skiliđ hjá mér ađ 2,1 milljarđur sé skráđur (opinberlega) í kristin trúfélög, en ekki ađ 2,1 milljarđur ađhyllist kristna trú?

Langar ţig ađ bera fram spurningu? Gerđu ţađ ţá hér.

Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar