Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Hver er munurinn Gamla og Nja testamentinu?
  2. Hvar er elsta kirkjan slandi?
  3. Prestur og kirkja fyrir hjnavgslu
  4. jskr og lfsins bk
  5. Hvers vegna tlum vi um prdikunarstl?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Hva kostar a lta skra?
  2. Kirkjubrkaup n gesta?
  3. Eru baptistar slandi?
  4. Hinn reini Gu
  5. Hvernig skri g mig jkirkjuna?

Hva er lifandi ea heilbrig kirkja?

Dav spyr:

Komi i sl og g akka ykkur fyrir spurningasunar

Mig langai a spyrja hvort lifandi/heilbrig kirkja vri skilgreinanleg og ef svo vri hvernig s skilgreining gti hugsanlega hlja. Eru einhver grunneinkenni sem kirkja arf a hafa til ess a vera lifandi/heilbrig gagnvart Gui. Og a sama skapi getur kirkja haft einkenni annig a lsa m henni sem „deyjandi/dauri“ kirkju?

me fyrirfram kk

Skli Sigurur lafsson svarar:

Sll og blessaur og takk fyrir a fylgjast me hr sunni!

Spurningin sem ber upp er hugaver og tti a vera eim ofarlega huga sem tilheyra v stra samflagi sem kirkjan er. Vst m tla a svrin vi eirri spurningu su af lkum toga eftir v hvar flk stendur gagnvart eim tilvistarspurningum sem kristin tr leitast vi a svara.

A mati ess sem hr ritar er a einkenni lifandi og heilbrigri kirkju a hafa hugrekki og forsendur til ess a endurskoa sjlfa sig takt vi samflagsbreytingar og t fr eirri kllun sem kirkjan hefur. etta er anda kjrors sibreytingarinnar um a kirkjan urfi stugrar sibreytingar vi: Ecclesia semper reformanda est.

Grunneinkenni stjrnsslu slkrar kirkju gtu v veri eftirfarandi:

- Lrisleg uppbygging
- Lifandi samra vi samtmann
- Virk starfsmannastefna
- Virk stefnumtun

Ofangreind atrii einskorast ekki vi kirkjuna eins og gefur a skilja. Vandinn sem blasir vi ef kirkjan leggur sig of miki fram um a tala mli samtmans er a hn missi ll srkenni og um lei tilgang sinn. Slk kirkja glatar um lei rdd sinni hinni samflagslegu samru - v s samra byggir a miklu leyti v a hver og einn leggi til heildarinnar af snum srkennum.

framhaldi af essu m v segja a elileg starfsemi vel starfandi kirkju felist v a halda lofti eim boskap sem henni er tla a boa og mila:

- Tr Gu, sem frir okkur essa gu skpun; Jes Krist, sem d fyrir syndir okkar og heilagan anda sem starfar mitt meal okkar og vekur okkur allt a sem gott er.
- Von um eilft lf samflagi vi Gu
- Krleika sem vi snum nunganum.

Heilbrig og lifandi kirkja sameinar etta tvennt ar sem saman fer faglegt starf og aumkt fyrir eim grundvelli sem kirkjan byggir .

Hva seinni li spurningarinnar varar er nrtkast a svara v ann veg a kirkja sem er andaslitrunum skortir a minnsta annan essara tveggja tta. Hn hefur ekki buri til ess a flytja boskapinn ea hefur hn glata honum me einhverjum htti.

Til ess a fyrirbyggja au rlg er a hlutskipti kirkjunnar a taka sig reglulega til endurskounar og arf uppbygging hennar a vera me eim htti a hn s fr um a rast slka sjlfsrni.

Me krri kveju!
Skli S. lafsson

17/10 2006 · Skoa 4290 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar