Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

  1. Nafngift andvana fćdds barns
  2. Óháđi söfnuđurinn og Ţjóđkirkjan
  3. Skírnarvottar og skráning í Ţjóđkirkjuna
  4. Hver sér um skráningu í trúfélög?
  5. Hvers vegna er Bođunarkirkjan ekki međ í samkirkjulegri bćnaviku

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Hvađ kostar ađ láta skíra?
  2. Kirkjubrúđkaup án gesta?
  3. Hvađ er lifandi eđa heilbrigđ kirkja?
  4. Hinn ţríeini Guđ
  5. Hvernig skrái ég mig í Ţjóđkirkjuna?

Eru baptistar á Íslandi?

Elísabet spyr:

Eru Baptistar á Íslandi? Ef svo er hvađ eru ţeir ţá margir? Og eru sérstakar baptistakirkjur á Íslandi?

Á hvađa hátt er ţeirra trú frábrugđin okkar trú?

María Ágústsdóttir svarar:

Komdu sćl, Elísabet.

Ţakka ţér fyrir ţessa spurningu um baptista á Íslandi.

Hjá Hagstofu Íslands er skráđ eitt trúfélag undir nafninu Baptistakirkjan. Ţađ er stađsett í Njarđvík, rétt viđ innganginn ađ herstöđinni fyrrverandi. Ţar er tilgreindur prestur og trúbođi Patrick V. Weimer og eru skráđir safnađarmeđlimir 14. Heimasíđa kirkjunnar, sem heitir upp á ensku First Baptist Church, er www.simnet.is/wrights. Ekki veit ég um framtíđ ţessa trúfélags eftir ađ herinn er farinn.

Sumsstađar í heiminum eru baptistar stór hluti hins kristna samfélags. Í Bandaríkjunum eru t.d. um tveir ţriđju hlutar kristinna blökkumanna baptistar - Martin Luther King var baptisti - og á Bahamaeyjum tilheyra 32% íbúanna ţessari grein kristninnar. Baptistar eru ađilar ađ Kirknaráđi Evrópu og Heimsráđi kirkna. Ţetta er svokölluđ reformert, evangelísk mótmćlendakirkja sem felur í sér ađ hún á sér rćtur til ţess arms siđbótar 16. aldar sem kennd hefur veriđ viđ Kalvín. Ţađ merkir m.a. ađ baptistar skilja brauđ og vín kvöldmáltíđarinnar sem tákn fyrir blóđ og líkama Jesú og máltíđin er fyrst og fremst minningarmáltíđ, ekki endurlifun ţess veruleika sem Jesús Kristur kom til leiđar í krossfestingunni.

Ađalmunurinn á kenningum baptista og okkar ţjóđkirkjufólks er ţó skilningurinn á skírninni. Sjálft orđiđ baptisti er dregiđ af gríska orđinu baptizo, sem má ţýđa međ "ađ dýfa undir vatn". Baptistar skíra sem sagt niđurdýfingarskírn og leggja áherslu á međvitađa ákvörđun hins trúađa um ađ skírast, ţannig ađ börn eru ekki skírđ. Ţetta eiga ţeir sameiginlegt međ t.d. ýmsum örmum hvítasunnuhreyfingarinnar, sem á sér styrkar stođir hér á Íslandi.

Annađ er mikilvćgt fyrir sjálfsskilning baptista og veldur ţví ađ félagslegar umbćtur og mannréttindi eru ţeim mikiđ baráttumál, en ţađ rík áhersla á tjáningar- og trúfrelsi. Í ţví máli, sem og í mörgum öđrum, ćttu ađrar kristnar kirkjudeildir ađ vera ţeim algerlega samstíga. Öll byggjum viđ jú á hinum eina kćrleiksbođskap Jesú Krists og höfum öll jafn mikla ţörf fyrir hjálp heilags anda til ađ sýna elskuna í verki.

Bestu kveđjur,
María Ágústsdóttir

19/10 2006 · Skođađ 6106 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar