Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Hvert er lit kirkjunnar Maru mey?
  2. Hvar finn g jlaguspjalli vefnum?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Gifting erlendis
  2. Hvers vegna er Bounarkirkjan ekki me samkirkjulegri bnaviku
  3. Stundum virkar jkirkjan flkin stofnun
  4. Hva eru sakramentin mrg?
  5. Hvert er hlutverk guforeldra?

Aldur Maru vi fingu Jes

spyr:

Ef vi gngum t fr a frsgn Nja testamentisins s rtt, og ef a er satt a konur hafi yfirleitt veri aldrinum 11-15 ra egar r voru mnnum gefnar vi upphaf tmatals vors, m lykta a Mara mey hafi vart veri komin af barnsaldri egar hn tti Jes?

Magns Erlingsson svarar:

Komdu sll, Vsteinn.

fornld var liti svo a kynroski stlkna vri til marks um a r vru reiubnar til hjskapar. etta gekk annig fyrir sig a forramenn stlkunnar fstnuu hana manni, sem eim leist vel ea hafi leita eftir rahagnum. Sat stlkan festum a minnsta kosti eitt r og stundum lengur. mean trlofuninni st gtu hin verandi brhjn hist undir eftirliti forramanna. ess var gtt a ekkert stalf vri milli eirra fyrr en eftir sjlft brkaupi.

1. kafla Lkasarguspjalls er sagt fr v a engill hafi komi til meyjarinnar Maru, sem fstnu var manni a nafni Jsef. Grska ori parenos essu versi getur merkt bi ung stlka og mey. egar engillinn hafi flutt Maru fregn a hn mundi eignast son og hann skyldi heita Jess svarai Mara: Hvernig m a vera ar e g hef ekki karlmanns kennt? Af essum orum Maru 34. versinu m draga lyktun a festartmi hennar hafi langt fr veri liinn og enn hafi veri nokku a a hn giftist heitmanni snum. Mara virist ekki gera r fyrir v a komi s a eim tti lfi hennar a hn fari a eignast brn. En engillinn sagi henni a Gui vri ekkert um megn og til marks um a tji engillinn henni a frndkona hennar Elsabet vri n me barni gamalsaldri.

annig a Mara hefur a llum lkindum veri ung mir egar hn eignaist Jes. Fr fingunni er sagt 2. kafla Lkasar. kirkjulist er hef fyrir v a sna Maru unga en Jsef mun eldri.

Rit Biblunnar geyma ekki ann boskap a Mara hafi veri mey alla vi. r stahfingar koma r yngri ritum. Nja testamentinu er minnst systur og brur Jes. Lk 8.19 er til dmis sagt fr v a mir Jes og brur hans hafi reynt a n fundi hans. vitum a bi r ritum Nja testamentisins og sagnfriannlum ess tma a Jakob brir Jes var leitogi hins kristna frumsafnaar Jersalem. Jakob lei pslarvttisdaua ri 62 a okkar tmatali, a er 30 rum eftir krossfestingu brur sns, Jes.

Varandi a atrii spurningar innar um a Mara hafi vart veri komin af barnsaldri vil g vekja athygli v a fram undir mija 20. ld var liti svo hr heima slandi a stelpur og strkar vru orin fullorin egar au hefu fermst. Eftir fermingu fru strkarnir sjinn, reru rabtum ea voru litlum vertabtum. a gat veri dauans alvara a skja sjinn eim rum ekkert sur en a er byrgarhluti a fa barn inn heiminn. hyggjuleysi unglingsra eru forrttindi ntmamannsins.

Me krri kveju,
Magns Erlingsson

15/2 2006 · Skoa 4343 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar