Trúin og lífiğ
Spurningar

Undirsíğur

Skyld svör

  1. Sköpun og vísindi
  2. Adam og Eva og fjölgun mannkyns
  3. Skapaği Guğ fleiri en Adam og Evu?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuği

  1. Kvíğir fólk dauğanum?
  2. Byggingarlag kirkna á Íslandi
  3. Hvernig er himnaríki?
  4. Hver er grundvöllur hjónavígsluformsins?
  5. Hvar eru alfa námskeiğ?
  6. Ferming fjórtán ára

Hver skapaği sıkla?

Helgi spyr:

Hver skapaği sıkla?

Skúli Sigurğur Ólafsson svarar:

Spurningu şessa má meğal annars lesa á spjaldi sem Helgi Hóseason, yfirlıstur andstæğungur kirkju og kristindóms, heldur gjarnan á. Mér er ekki kunnugt um ağ Helga hafi veriğ svarağ og er şví kærkomiğ ağ nıta tilefniğ til şess arna núna.

Sıklar (eğa bakteríur) eru, eins og svo margt annağ af şví sem lifir og hrærist í sköpunarverkinu, ımist góğir og slæmir - séğ frá şröngu sjónarhorni okkar mannanna. Sá sem şetta ritar tekur á hverjum morgni af fúsum og frjálsum vilja inn rækilegan skammt af şeim ágætu Lactobacillus acidophilus og Bifidobacterium bifidum „şessum litlu bandamönnum okkar“ eins og segir í auglısingunni. Hann hins vegar ræğst meğ ofbeldi á marga ağra frændur şeirra şegar şeir hafa tekiğ sér bólfestu t.d. í öndunarfærum eğa opnum sárum á honum sjálfum eğa şeim sem honum standa næstir. Beitir hann şá til şess bæği fúkkalyfjum og sótthreinsandi efnum. Slíkir sıklar eru líklega şağ sem şú og nafni şinn Hóseason hafiğ í huga meğ spurningu ykkar.

Nú er şess fyrst ağ geta ağ şótt tilvist sıkla hafi veriğ kunn ağeins lítinn hluta şess tíma sem gyğing/kristin sköpunartrú hefur veriğ viğ lıği hafa trúağir menn şó burğast meğ vandamáliğ um böliğ eğa illskuna allar götur. Sú sameiginlega sın sem şessi tvö trúarbrögğ hafa á heiminn og stöğu mannsins í honum er á şá leiğ ağ hann hafi glatağ góğu upprunaeğli sínu og upp frá şví fylgi margvíslegar şjáningar og şrautir lífinu í şessum heimi. Şar má víst kenna sıklum um ımislegt.

Kristin trú boğar ağ á krossinum mætist Guğ og mağur. Viğ skynjum ekki Guğ meğ skynseminni og viğ greinum hann ekki meğ skynfærunum heldur mætum viğ honum er viğ íhugum şjáningar Krists á krossinum. Í ljóğinu Á föstudaginn langa segir Davíğ Stefánsson:

Ég fell ağ fótum şínum
og fağma lífsins tré.
Meğ innri augum mínum
ég undur mikil sé.

Şessi afstağa er sprottin upp úr evangelísk lútherskri tilbeiğsluhefğ sem á Íslandi birtist einna helst í sálmum Hallgríms Péturssonar. Şar er şjáningin skoğuğ sem hluti af tilvist mannsins og lífi hans en jafnframt er hún sá stağur şar sem menn mæta Guği og kynnast şví hvernig hann starfar. Şegar öll sund virğast lokuğ opnast okkur sın inn í kærleika Guğs. Kristnir menn tala şá gjarnan um ağ Guğ sé meğ okkur í şjáningunni.

Í ljósi şessa hlyti ættu kristnir menn şví ekki ağ eiga í vandræğum meğ ağ skilja og skıra illskuna í heiminum. (ş.m.t. tilvist margra tegunda sıkla). Sú gáta er şó stór hluti kristinnar guğfræği. Lúther talaği um ağ á şeim sviğum şar sem óskiljanlegar şjáningar hrelli saklausa - hylji Guğ andlit sitt. Viğ şekkjum ekki Guğ nema sem hinn kærleiksríka föğur sem gaf okkur son sinn eingetinn. Á öğrum sviğum er Guğ okkur hulinn. Viğ mætum kærleika hans hins vegar şegar viğ leitum hans í angist okkar.

Samkvæmt şessu verğur ağ ætla ağ Guğ hafi skapağ sıkla. Um şetta gildir svo meğ svo margt annağ í kristinni guğfræği ağ hinn hinsti tilgangur şess sem æğutur eru og hæstur er okkur hulinn meğan viğ göngum um hér í şessum heimi.

5/1 2006 · Skoğağ 4783 sinnum


Şín ummæli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummæli:
 


Forsíğa · Skoğa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar