Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Afstaan til giftingar samkynhneigra
  2. Foreldrar, fermingarfrsla og gjald
  3. Hva heitir sklin sem brn eru skr upp r?
  4. Mlfar bnarinnar
  5. Af hverju er svona erfitt a gefa saman flk af sama kyni?

Kirkjan, Darwin og aparnir

Mr spyr:

Hvaa kenningar hefur kirkjan gagnvart kenningum Darwins um a vi sum kominn af pum?

Er maurinn eins og hver nnur drategund ea erum vi frbruginn drum einhvern htt?

Skli Sigurur lafsson svarar:

Blessaur Mr,

Eins og fram kemur ru svari mnu hr vefnum erum vi ekki komin af pum - hvorki skilningi trar n vsinda. Menn og nlifandi apar eiga sr sameiginlegan forfur - samkvmt kenningum Darwins. eirri grein ri g lka nnar um a hvers vegna ekki uru tk um r kenningar innan eirrar kirkjudeildar sem slenska jkirkjan tilheyrir.

v til vibtar m nefna a kristin kirkja jtar a Gu hafi skapa heiminn. En tt fulltrar essarar kirkju hafi - bi fyrir og eftir ri 1859 er Darwin sendi fr sr riti Uppruna tegundanna - sent fr sr aragra rita, hugvekja, predikana, slma og friefnis, hefur lti sem ekkert eirra fjalla um a hvernig nkvmlega Gu st a essari skpun. r hugmyndir hafa ekki veri ofarlega baugi innan eirrar rkulegu gufri sem kirkjan okkar hefur geti af sr. Nttruvsindin svara slkum spurningum. stan er fyrst og fremst s a evangelsk lthersk kristni ltur svo a Gu s okkur hulinn snu innsta eli. a er ekki okkar a skilja me hvaa htti hann vinnur sn verk. Menn r essari kirkjudeild hafa fremur gefi sig a v a horfa til mannsins og eirra tilvistarspurninga sem hann glmir vi.

me krri kveju,

Skli

21/12 2005 · Skoa 4753 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar