Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

 1. Hver er afstađa kirkjunnar til vinnu á helgum dögum?
 2. Hvenćr eru páskar áriđ 2008?
 3. Hvers vegna höldum viđ páskahátíđ og hvítasunnu?
 4. Hvenćr er hvítasunnudagur 2006?
 5. Hvenćr eru páskar áriđ 2006?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

 1. Hvert er álit kirkjunnar á dýrlingadýrkun?
 2. Má fermast á hvađa aldri sem er?
 3. Hvađa afstöđu hefur kirkjan gagnvart kraftaverkum?
 4. 10 messur fermingarbarna
 5. Hver er stađa kynjanna í kristnu samfélagi?
 6. Hvernig er fermingin hugsuđ?

Hvađ er langt milli páska og hvítasunnu?

Ţóra spyr:

Góđan dag!

Er ekki Hvítasunnudagur alltaf 50 dögum eftir páskadag? Smá ágreiningur í vinnunni.

Kveđja,
Ţóra

Árni Svanur Daníelsson svarar:

Komdu sćl.

Takk fyrir spurninguna. Ţađ eru 50 dagar frá páskum til Hvítasunnu. Ţú finnur upplýsingar um hvítasunnnuna á vef kirkjunnar. Ţar segir međal annars:

"Hvítasunnan er ţriđja stórhátíđ kristninnar. Međ hvítasunnuhátíđinni lýkur páskatímanum. Nú eru liđnar sjö vikur frá páskum, og fimmtíu dagar. Af ţeirri ástćđu ber hvítasunnan á mörgum erlendum tungum nafn sem dregiđ er af gríska orđinu pentecosté (hinn fimmtugasti)."

Bestu kveđjur,
Árni Svanur Daníelsson

3/11 2005 · Skođađ 5084 sinnum


Ummćli frá lesendum

 1. Gretar skrifar:
  Hvađ ákvarđar á hvađa tíma páskar eru ár hvert og hvers vegna?
 2. Árni Svanur skrifar:
  Ţetta er góđ spurning Grétar. Einar Sigurbjörnsson fjallar um ţetta í bókinni Embćttisgjörđ og ţar segir: „Níkeuţingiđ 325 úrskurđađi, ađ sú regla skyldi gilda í kirkjunni ađ halda páska fyrsta sunnudag eftir fyrstu tunglfyllingu eftir jafndćgur á vori.“ (135) Ţessi tímasetning ákvörđuđ út frá hinum gyđinglegu páskum, ţví vilji var til ađ halda kristna páska sem nćst ţeim. Páskar Gyđinga eru haldnir á „fjórtánda degi nisan mánađar, sem hefst viđ fyrsta nýja tungl eftir jafndćgur á vori.“ (134) Ég vona ađ ţetta svari spurningunni, annars skaltu endilega spyrja aftur.

Langar ţig ađ bera fram spurningu? Gerđu ţađ ţá hér.

Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar