Svör sem birt voru í sama mánuði
Elva Björg spyr:
Góðan daginn.
Mig langar endilega að skrá okkur á hjónanámskeið hjá honum Þórhalli Heimissyni en veit ekki alveg hvert ég á að snúa mér,vonandi getur þú hjálpað mér.
Kveðja,
Elva
Árni Svanur Daníelsson svarar:
Komdu sæl.
Þórhallur hefur netfangið thorhallur.heimisson@kirkjan.is. Þú ættir að geta sent skráningu þangað eða fengið nánari upplýsingar þar.
Kveðja,
Árni Svanur
16/10 2005 · Skoðað 4366 sinnum
Forsíða · Skoða svarflokka · Höfundar · Leit