Trúin og lífið
Spurningar

Undirsíður

Skyld svör

  1. Hvað þarf langan undirbúningstíma fyrir hjónavígslu?
  2. Skráning í sambúð og hjónavígsla
  3. Hvaða áhrif hefur úrsögn úr Þjóðkirkjunni?
  4. Borgaraleg hjónavígsla
  5. Gifting erlendis

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuði

  1. Trjágrein í goggi friðardúfunnar
  2. Borgaraleg hjónavígsla
  3. Er leyfilegt að hafa altarisgöngu í brúðkaupi?
  4. Hvenær verður næst Kirkjulistahátíð?
  5. Hvað finnst ykkur um kynlíf fyrir hjónaband?

Vottorð vegna hjónavígslu

Dadda spyr:

E að hugsa um að gifta mig og langar að vita hvað ég þarf að hafa af pappírum eða vottorðum til þess? Kveðja Dadda.

Sigfús Kristjánsson svarar:

Sæl.

Þið hjónaefnin þurfið bæði að verða ykkur út um vottorð um hjúskaparstöðu, Það fáið þið hjá þjóðskrá og á því stendur að þið séuð bæði ógift. Þetta megið þið þó ekki gera of snemma því það má ekki vera meira en mánaðargamalt þegar hjónavígslan fer fram. Ef þið hafið lögheimili erlendis þá þarf að fá þetta vottorð frá viðkomandi landi. Í vigslunni þurfa svo að vera tveir vottar/svaramenn (oft foreldrar brúðhjóna).
Gangi ykkur vel,

kveðja,
Sigfús

30/9 2005 · Skoðað 6375 sinnum


Þín ummæli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummæli:
 


Forsíða · Skoða svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar