Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

  1. Hjónavígsluspurningar
  2. Hvađa ritningartexta má nota viđ hjónavígslu?
  3. Gifting erlendis
  4. Hvert er hlutverk svaramanna
  5. Hvađa áhrif hefur úrsögn úr Ţjóđkirkjunni?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Merking orđanna „Ţar er ég mitt á međal ţeirra“?
  2. Svartur litur og jarđarfarir
  3. Hvađa ritningartexta má nota viđ hjónavígslu?
  4. Hvenćr eru páskar áriđ 2006?
  5. Hvers vegna fermast börn 13 ára gömul?

Hver er munurinn á borgaralegri og kirkjulegri hjónavígslu?

Árni spyr:

Hver er munurinn á borgaralegri og kirkjulegri hjónavígslu?

Kristján Valur Ingólfsson svarar:

Sćll Árni og ţakka ţér fyrir spurninguna.

Ţađ sem greinir kirkjulega hjónavígslu frá borgaralegri er fyrst og fremst ákveđin afstađa brúđhjónanna til kristinnar trúar. Ţetta er kristin hjúskaparstofnun. Ţess vegna verđur a.m.k. annađ brúđhjónanna ađ tilheyra Ţjóđkirkjunni og gert er ráđ fyrir ţví ađ ef hjónin eignast börn ađ ţau verđi alin upp í kristinni trú. Kirkjubrúđkaup er ţví grundvöllur ađ kristnu heimili.

Ég vona ađ ţetta svari spurningunni,
Kristján Valur

20/6 2005 · Skođađ 5739 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar