Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Hvađa reglur gilda um klukknahringingar?
  2. Hver er í forsvari fyrir kirkjukóra?
  3. Getur mađur fermt sig?
  4. Af hverju eru páskarnir ekki alltaf á sama tíma?
  5. Hvenćr var Hjallakirkja vígđ?

Hverjar eru játningar kirkjunnar?

Ásgrímur spyr:

Í messu á sunnudögum er alltaf fariđ međ trúarjátninguna sem mađur lćrđi í fermingarfrćđslunni. Eru til fleiri trúarjátningar og hverjar eru ţćr?

Árni Svanur Daníelsson svarar:

Sćll Ásgrímur og takk fyrir spurninguna.

Játningin sem fariđ er međ í messunni er kölluđ Postullega trúarjátningin og hún er ein af fimm játningum Ţjóđkirkjunnar. Hinar fjórar eru:


Ţú getur lesiđ allar játningarnar á vef Ţjóđkirkjunnar. Ţar er einnig ađ finna stutta kynningu Einars Sigurbjörnssonar á játningunum. Ţrjár af ţessum játningum (Postullega, Níkeujátningin og Aţanasíusarjátningin) eru frá tíma fornkirjkunnar, en hinar tvćr eru frá siđbótartímanum.

22/3 2005 · Skođađ 4044 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar