Svör sem birt voru í sama mánuði
Guðmundur Guðmundsson spyr:
Hvar get ég nálgast fylgiskjal, sem um er rætt í „Tillaga til þingsályktunar um fræðslustefnu Þjóðkirkjunnar“?
Árni Svanur Daníelsson svarar:
Komdu sæll Guðmundur.
Takk fyrir spurninguna. Fylgiskjalið er aðgengilegt á vefnum. Vefslóðin er:
http://kirkjan.is/kirkjuthing/fylgiskjol/2004/mal05_fylgiskjal.doc
Bestu kveðjur,
Árni Svanur Daníelsson
5/10 2004 · Skoðað 4352 sinnum
Forsíða · Skoða svarflokka · Höfundar · Leit