Trú er og á að vera stefna til lífs og fyrir líf. Trú er ekki og má aldrei vera flótti frá lífi. Trú, sem ekki lætur sig fórnarlömb varða, er sjúk trú og á flótta bæði frá Guði og mönnum.
Úff! Þetta er nú meiri textinn! Þetta er með því ofbeldisfyllra sem Jesús segir, og ef Guð er svona eins og konungurinn í sögunni, viljum við þá trúa á þannig Guð? Er Guð virkilega bara eins og einhver fornkóngur í mið-austurlöndum, sem refsar þegnum ...
Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.