Þar sem þessir ávextir andans eflast og dafna þar er hann að verki. Enginn söfnuður getur hins vegar tekið sér vald til að mæla annan á þennan kvarða. Hann er tæki til að finna bjálkann í eigin auga en ekki flísina í auga einhvers annars.
Hvítasunnan er ein af þremur stórhátíðum kristninnar. Hátíð heilags anda, afmælishátíð kirkjunnar, heilagur andi kom yfir lærisveinahópinn samkvæmt fyrirheiti hins upprisna, og hinn kristni söfnuður varð til.
Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.
Hinn óhefti andi | Hjalti Hugason | 12/06 2011 |
Ég mun biðja föðurinn og hann mun gefa yður annan hjálpara sem verður hjá yður að eilífu, anda sannleikans | Jón Dalbú Hróbjartsson | 12/06 2011 |
Heill og heilindi | María Ágústsdóttir | 06/02 2011 |