Trúin og lífið
Pistlar


Undirsíður

Skoðunarkönnun

Engin skoðunarkönnun í gangi núna.

Mikið lesnir pistlar undanfarnar vikur

Pistlar á trú.is eru birtir undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.Leita í pistlum

Yfirlit

Tala niður til barna

Skilaboð foreldra og ástvina eru tær í einlægri fyrirbæn: „Ég elska þig“ sem helgar von um trausta samfylgd með minnisstæðum hætti í hörðum heimi.

Gunnlaugur Stefánsson · 12. apríl 2017

Gefum þeim séns

Það skein gleði, áhugi og ákefð úr hverju andliti í verkmenntamiðstöðvunum. Margar stúlkur voru uppteknar við að greiða og flétta hár, greinilega að læra hárgreiðslu.

Bjarni Gíslason · 11. apríl 2017

Foreldramorgunn, dýrmætur vettvangur

Við erum sammála um að halda þessu verkefni áfram, einu sinni á misseri eða svo, með hjörtu uppfull af þakklæti og gleði.

Rannveig Eva Karlsdóttir · 10. apríl 2017

Jóga- Fimmti hluti

Að þurfa að fæðast þýðir nefnilega ekkert annað en að menn þurfi að takast  áfram á við blekkinguna og þjáningun og síðan deyja. Sum rit hætta meira að  segja að tala um endurfæðingu en kalla hana í staðin endurdauða. Maðurinn fæðist  ekki aftur, það er ekki aðalatriðið, heldur hitt, að maðurinn deyr aftur og  aftur. Það er hið mikla böl heimsins og tilverunnar.

Þórhallur Heimisson · 4. apríl 2017

Nordisk-Baltisk samarbejde

Møderne holdes for at udveksle erfaringer og visioner for det økumeniske arbejde. Hidtil har vi talt om alle vores arbejdsområder i de forskellige råd, men nu har vi valgt bare at fokusere på et område. Det gør vi for at komme i mere i dybden.

Þorvaldur Víðisson · 3. apríl 2017

Jóga - Fjórði hluti

Markmiðið er þó ekki að stjórna öðrum í kringum sig, heldur hitt, að stíga feti framar og stöðva hjól endurfæðingarinnar með því að hafa fullkomna stjórn á sjálfum sér.

Þórhallur Heimisson · 30. mars 2017

Tímamótakirkja fagnar afmæli: Neskirkja 1957-2017

Í hópi þeirra sem fundu þessum teikningum allt til foráttu var Jónas frá Hriflu. Hann sagði þær helst lýsa þyrpingu af kofaræksnum og tóku margir undir þau orð.

Skúli Sigurður Ólafsson og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, Droplaug Guðnadóttir · 24. mars 2017
· ·

Jóga - Þriðji hluti

Oft er það svo að hinum ýmsu afbrigðum jóga er blandað saman og er þá hugtakið einskonar sameiningartákn fyrir allar leiðirnar að markinu.      
Hinns vegar verður lesandinn að hafa það í huga, að sjaldnast fá “leitendur” að vita af öllum þessum trúarhugmyndum er að baki búa, þegar sóttir eru tímar í jóga hér á Vesturlöndum. Oftast er  jóga kynnt sem aðferð til þess að komast í betra andlegt og líkamlegt jafnvægi.

Þórhallur Heimisson · 23. mars 2017

Safnaðarstarf í 30 ár og enn í örum vexti

Hugur okkar í kirkjunni er sá sami og hjá því ágæta fólki sem hóf kirkjuvegferðina í byrjun áttunda áratugarins, að efla það starf sem fyrir er og helst bæta við. Það verður aðeins gert með því að skrifa nýjan kafla í byggingarsöguna og reisa Árbæjarheimilið við Árbæjartorg.

Þór Hauksson · 23. mars 2017

Er vitlaust gefið á kirkjuþingi?

Vissulega væri hér komið stjórnkerfi fyrir kirkjuna sem bæri keim af stéttarþingum 19. aldar þar sem gerður er greinarmunur á vígðum og óvígðum og valdsviði hvors um sig. Hugsanlega væri hér þó fundin leið til að ráða fram úr þeim lýðræðishalla sem nú gætir vissulega í stjórnkerfi þjóðkirkjunnar og dregur úr áhrifum hins óvígða fjölda í kirkjunni.

Hjalti Hugason · 21. mars 2017


Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar