Dagskrá

Markmið Kirkjudaga er að kynna fjölbreytt starf kirkjunnar á einum stað með allskonar dagskrá og viðburðum.
Kveðjumessa Agnesar M. Sigurðardóttur biskups Íslands í Dómkirkjunni

Pílagrímaganga með friðarlogan í Lindakirkju

Setning kirkjudaga í Lindakirkju
Sálmafoss með þátttöku kóra og tónlistarfólks af öllu landinu.
Dagskrá fyrir alla aldurshópa. Hoppukastalar, kynningarbásar, kaffihús, bænaveggur, hátíðarhelgistund, málstofur, friðarkórinn, fyrirlestrar ofl. 
Vígsla Guðrúnar Karls Helgudóttur biskups Íslands í Hallgrímskirkju