Trin og lfi
Almanak – 11. jl 2018

Morgunlestur: Post 8.26-39

Hann lt stva vagninn og stigu bir niur vatni, Filippus og hirmaurinn, og Filippus skri hann. En er eir stigu upp r vatninu hreif andi Drottins Filippus burt. Hirmaurinn s hann ekki framar og fr fagnandi leiar sinnar.

Kvldlestur: Gal 3.26-29

Me v a tra Krist Jes eru i ll Gus brn. i ll, sem eru skr til samflags vi Krist, hafi klst Kristi.

Bn

Lt mig minnast, gi Gu, a ekkert fr skili mig fr krleika num. sem ert skapari minn og frelsari heldur heimi llum hendi r.

Slmur (sb. 255)

g grundvll , sem get g treyst,
v Gu minn lagt hann hefur
af elsku' og n, sem ei fr breyst
og verskulda gefur.
A boi hans g borinn var
a bjartri laug og skrur ar
af ori hans og anda.
(Bjarni Eyjlfsson)

Minnisvers vikunnar

En n segir Drottinn svo, s sem skp ig, Jakob, og myndai ig, srael: ttast ekki v a g frelsa ig, g kalla ig me nafni, ert minn. (Jes 43.1)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir