Trin og lfi
Almanak – 8. jl 2018

6. sunnudagur eftir renningarht

Morgunlestur: Matt 28.18-20

Og Jess kom til eirra, talai vi og sagi: "Allt vald er mr gefi himni og jru. Fari v og geri allar jir a lrisveinum, skri nafni fur og sonar og heilags anda og kenni eim a halda allt a sem g hef boi yur. Sj, g er me yur alla daga allt til enda veraldar."

Kvldlestur: Esk 36.25-28

g mun dreypa ykkur hreinu vatni svo a i veri hreinir. g mun hreinsa ykkur af llum hreinindum ykkar og skurgoum. g mun gefa ykkur ntt hjarta og leggja ykkur njan anda brjst. g mun taka steinhjarta r lkama ykkar og gefa ykkur hjarta af holdi. g mun leggja ykkur anda minn brjst svo a i fari a boum mnum og haldi reglur mnar og framfylgi eim. i skulu ba landinu sem g gaf ferum ykkar og i skulu vera mn j og g skal vera Gu ykkar.

Bn

Trfasti Gu, sem heilagri skrn gjrir okkur a num brnum, og kallair okkur me nafni til a vera n eign. Leyfu okkur a ganga glei og trfesti vegu lfsins, og a reyna a ekkert getur gjrt okkur viskila vi krleika inn, sem gafst okkur Jes Kristi, num kra syni og brur okkar. Amen.

Slmur (sb. 250)

Til mn skal brnin bera,
-svo bur lausnarinn-,
eim athvarf vil g vera
og veita krleik minn.
g fddist ftkt
sem barn, a brn ess njti
og blessun alla hljti
af starundri v.
(Helgi Hlfdnarson)

Minnisvers vikunnar

En n segir Drottinn svo, s sem skp ig, Jakob, og myndai ig, srael: ttast ekki v a g frelsa ig, g kalla ig me nafni, ert minn. (Jes 43.1)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir