Trin og lfi
Almanak – 18. aprl 2018

Nlg

Maurinn skiptir Gu umrilega miklu mli. Hva sem gerist, er Gu nlgur, heldur hnd na bi glei og sorg, farsld og mtlti. Og finnst mrgum Gu standa nst einmitt egar hversdagsleg atvik ra strum rslitum.

Gunnlaugur Stefnsson

Morgunlestur: Jh 21.15-19

egar eir hfu matast sagi Jess vi Smon Ptur: "Smon Jhannesson, elskar mig meira en essir?"
Hann svarar: "J, Drottinn, veist a g elska ig."
Jess segir vi hann: "Gt lamba minna."

Kvldlestur: Matt 18.10-14

Hva virist yur? Ef einhver hundra saui og einn eirra villist fr, skilur hann ekki nutu og nu eftir fjallinu og fer a leita ess sem villtur er? Og aunist honum a finna hann, segi g yur me sanni a hann fagnar meir yfir honum en eim nutu og nu sem villtust ekki fr. annig er a eigi vilji yar himneska fur a nokkur essara smlingja glatist.

Bn

Vsa mr veg inn, Drottinn, lt mig ganga sannleika num. Gef mr heilt hjarta, a g tigni nafni itt.

Slmur (sb. 162)

En hins m spyrja: Hvert fer ,
sem heyrir raust ns Drottins n?
Hvort ferast ferli eim,
til fur ns er liggur heim?
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)

Minnisvers vikunnar

Jess sagi: g er gi hiririnn. Mnir sauir heyra raust mna og g ekki og eir fylgja mr. g gef eim eilft lf og eir skulu aldrei a eilfu glatast. (Jh 10.11a, 27-28a)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir