Trin og lfi
Almanak – 26. aprl 2017

Morgunlestur: Mrk 16.9-20

Jess sagi vi : "Fari t um allan heim og prdiki fagnaarerindi llu mannkyni. S sem trir og skrist mun hlpinn vera en s sem trir ekki mun dmdur vera. En essi tkn munu fylgja eim er tra: mnu nafni munu eir reka t illa anda, tala njum tungum, taka upp hggorma og a eir drekki eitthva banvnt mun eim ekki vera meint af. Yfir sjka munu eir leggja hendur og eir vera heilir."

Kvldlestur: 1Pt 2.1-10

Segi v skili vi alla vonsku og alla pretti, hrsni, fund og allt baktal. Skist eins og nfdd brn eftir hinni andlegu, menguu mjlk til ess a i af henni geti dafna til hjlpris enda "hafi i smakka hva Drottinn er gur".
Komi til hans, hins lifanda steins, sem menn hfnuu en er augum Gus tvalinn og drmtur.

Bn

Vr lofum ig, Drottinn, er birtir af degi, ig sem ert endurlausnari allrar skpunarinnar. Gef oss af miskunn inni njan dag, fylltan frii num. Fyrirgef oss syndir vorar. Lt von vora ekki bila. Byrg ekki auglit itt fyrir oss. umhyggju og krleika ber oss og leiir, yfirgef oss aldrei. sem ekkir veikleika vorn, Drottinn yfirgef oss eigi. Fyrir Jes Krist, Drottin vorn og frelsara. Amen.

Slmur (sb. 159)

Og eitt sinn grafar hi dimma djp
yfi'r dauum oss lykjast tekur.
ar blundum vr allir bleikum hjp!
uns bsnan lndin skekur.
Um lstar dyr kemur lausnarinn
og lur hans alla vekur.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)

Minnisvers vikunnar

Lofaur s Gu og fair Drottins vors Jes Krists sem eftir mikilli miskunn sinni hefur endurftt oss til lifandi vonar fyrir upprisu Jes Krists fr dauum. (1Pt 1.3)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir