Trin og lfi
Almanak – 24. jl 2017

Morgunlestur: 1Ms 7.1-5, 10,12, 21-22, 8.1-3, 6-11, 20

Drottinn sagi vi Na: "Gakktu inn rkina og allt itt flk v a mnum augum ert eini rttlti maurinn af essari kynsl. Taktu til n sj og sj, karldr og kvendr, af llum hreinum drum en tv og tv af eim sem ekki eru hrein, karldr og kvendr, og einnig sj og sj, karlkyns og kvenkyns, af fuglum himins til ess a vihalda lfsstofni allri jrinni.

Kvldlestur: 5Ms 7.6-12

Vita skaltu: Drottinn, Gu inn, hann einn er Gu, hinn trfasti Gu sem heldur sttmlann og veitir eim heill sund ttlii sem elska hann og halda boor hans.

Bn

Drottinn, g get s sl na speglast forarpolli, forina glitra ljsi slar. etta er huggun mn. lfi mnu er svo margt hreint og gruggugt. Fullvissa mig aflausninni a fyrirgefir alla synd og hreinleika. Frelsari minn, lt mig f a veita st inni vitku kvldmltinni, j, gjr mr ljst hve hjlpri mitt kostai ig. Fair, lt helgan anda inn verka mr svo a einhver geti vegsama ig mn vegna, Jes nafni. Amen.

Slmur (sb. 255)

hfu mitt og hjarta var
hans helgi kross ristur
sem augljst tkn ess, a mig ar
til eignar tki Kristur,
v keypt hann hefi' krossi mig
og kntt me eirri frn vi sig
og n n mig fddi.
(Bjarni Eyjlfsson)

Minnisvers vikunnar

En n segir Drottinn svo, s sem skp ig, Jakob, og myndai ig, srael: ttast ekki v a g frelsa ig, g kalla ig me nafni, ert minn. (Jes 43.1)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir