Trin og lfi
Almanak – 14. desember 2017

Morgunlestur: Mrk 13.5-13

En Jess tk a segja eim: "Varist a lta nokkurn leia yur villu. Margir munu koma mnu nafni og segja: a er g! og marga munu eir leia villu.

Kvldlestur: Hag 2.1, 3-9

Hver er n eftir meal ykkar sem hefur s etta hs fyrri vegsemd sinni? Hvernig virist ykkur a n? Er a ekki einskis vert a sj? En hertu upp hugann, Serbabel, segir Drottinn, hertu upp hugann, Jsa Jsadaksson, sti prestur. Hertu upp hugann, landslur, segir Drottinn. Vinni, v a g er me ykkur, segir Drottinn allsherjar, samkvmt sttmlanum sem g geri vi ykkur egar i fru fr Egyptalandi. Andi minn er enn meal ykkar. ttist ekki.

Bn

Jess, mr fylg frii
me fgru englalii.
(Hallgrmur Ptursson)

Slmur (sb. 62)

Sl og tungl mun sortna hljta
srhver blikna stjarna skr.
Aldrei slokkna, aldrei rjta
orsins ljs, er Gu oss ljr.
Jr og himinn fyrirfarast
fyrr en nokkur maur varast.
Orsins ljs aldrei dvn,
eilft a heii skn.
(Valdimar Briem)

Minnisvers vikunnar

Lyfti upp hfum yar, v a lausn yar er nnd. (Lk 21.28)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir