Trúin og lífið
Pistlar


Undirsíður

Skoðunarkönnun

Engin skoðunarkönnun í gangi núna.

Mikið lesnir pistlar undanfarnar vikur

Pistlar á trú.is eru birtir undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.Leita í pistlum

Yfirlit

“Þegar tekur út yfir allan þjófabálk”

Eg minni á orð Þorsteins Pálssonar frá 1990 af því að eg bind vonir við nýtt fólk í ríkisstjórn sem líklegt er að kynni sjer eðli og sögu sóknargjaldanna og forsendu þess fyrirkomulags sem verið hefur á innheimtu þeirra síðan árið 1987.

Geir Waage · 23. febrúar 2017

Þjóðkirkjufrumvarp – að byrja á byrjuninni

Framtíðarsýn stofnunar eins og þjóðkirkjunnar hlýtur að taka mið af tvennu, innra starfi og ytri ramma. Hlutverk og tilgangur starfs þjóðkirkjunnar gengur út á hið innra starf, að boða kristin lífsgildi og vera til þjónustu gagnvart náunganum. Ytri ramminn á fyrst og fremst að styrkja hlutverkið.

Halldór Reynisson · 21. febrúar 2017

Festa öfgar rætur hér?

Í umræðum hér á landi eru öfgarnar afgreiddar sem þjóðremba og útlendingahatur. En það er barnaleg afneitun, því fleira liggur að baki.

Gunnlaugur Stefánsson · 15. febrúar 2017

Nauðgun og sáttargerð

Þau sögðu söguna á TED, blóðríka sögu sem lyktaði með fyrirgefningu og sáttargerð. Þetta er einstakt mál, einlægnin mikil og hugrekkið stórkostlegt. Og rímar við stóru sögu kristninnar.

Sigurður Árni Þórðarson · 9. febrúar 2017
· ·

Þrjár siðbótarkonur

Við upphaf þessa mikla minningarárs er nöfnum þriggja siðbótarkvenna lyft upp og þeirra sérstaklega minnst næstkomandi sunnudag í Hallgrímskirkju. Katrín, Halldóra og Elísabet voru merkar en lítt þekktar siðbótarkonur. Saga þeirra vekur von og trú á það að hægt er að breyta, laga og bæta kirkju, samfélag og samskipti öll karla og kvenna á milli.

Arna Grétarsdóttir · 28. janúar 2017
· · ·

Trú úrelt?

Trú er aldrei til án Guðs. Trú lifir ekki án þess að tengjast Guði. Trú er undur sem Guð kallar fram.

Sigurður Árni Þórðarson · 26. janúar 2017

Sjaldan fleiri

Þetta fer hljótt í fjölmiðlum, ekki efst á baugi, hvorki fyrir eða eftir jól. Um þetta er tæpast spurt í aðdraganda jóla og má sín lítils í umræðunni um verslunarsiði og matseðil hátíðarinnar.

Gunnlaugur Stefánsson · 23. desember 2016

Kirkjan stendur enn

Við eigum mörg hver sterk tilfinningatengsl við kirkjuna í þeirri merkingu að hún fóstrar andleg verðmæti og veraldleg menningarverðmæti þjóðarinnar.

Sunna Dóra Möller · 23. desember 2016

Hver sinnir syrgjendum um jólin?

Við höfum öll mikilvægu hlutverki að gegna að sinna þeim sem eiga um sárt að binda um jólin í okkar nærumhverfi.

Magnea Sverrisdóttir · 22. desember 2016

Aðventukveðja frá Bolungavík

Á margan hátt kallar aðventan fram það góða í manninum. Við verðum gjarnan næmari á aðstæður þeirra sem eiga um sárt að binda. Í minni samfélögum kristallast þetta í samstöðu íbúanna, og viljanum til að létta undir með þeim sem eru hjálpar þurfi.

Einar Jónatansson · 20. desember 2016


Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar