Laus störf - kirkjan

Hér eru birtar auglýsingar um laus störf hjá Þjóðkirkjunni – Biskupsstofu.


Laus störf

Starfsreglur

Starfsreglur kirkjuþings og leiðbeinandi reglur biskups Íslands um val og veitingu embætta má finna hér undir flipanum "Val og veiting prestsembætta.

Heimild til öflunar upplýsinga úr sakaskrá

Eyðublað umsækjanda um heimild til öflunar upplýsinga úr sakaskrá um þau brot sem greinir í 6. gr. starfsreglna um ráðningu í prestsstörf má sækja hér: samthykki-fyrir-oflun-upplysinga-ur-sakaskra

Ósk um nafnleynd vegna umsóknar um starf

Eyðublað um nafnleynd

Ábending vegna skila á umsóknum

Þegar sótt er um auglýst starf skal umsækjandi ganga úr skugga um að hann fái staðfestingu á móttöku umsóknar.

Staðfesting birtist á umsóknarsíðu þegar umsækjandi hefur sent inn umsókn. Einnig berst tölvupóstur um staðfestingu umsóknar á skráð netfang í umsókn .

Ef þessar staðfestingar koma ekki skal hafa samband við Biskupsstofu eða senda tölvupóst á netfangið mannaudur hjá biskup.is.