Kirkjutónlistin

Kirkjutónlistincp.jpg - mynd
Hlaðvarp um sálma og kirkjutónlist Viðtalsþættir og tónlist þar sem kynntir eru nýir sálmar og höfundar þeirra, fjallað um Dag kirkjutónlistar, hátíðasöngva og fjölbreytt verkefni á sviði kirkjutónlistar. Dagskrárgerð: Arndís Björk Ásgeirsdóttir Umsjón: Söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Margrét Bóasdóttir.

Dagur kirkjutónlistarinnar í Neskirkju 2. apríl 2022.

30. maí 2022

Viðtal við Sigurð Sævarsson tónskáld

30. maí 2022

Sálmar á nýrri öld - Viðtal við Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Sigurð Flosason

26. apr. 2022

Hlaðvarp um Hátíðasöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar

16. des. 2021