Ástin í passíusálmunum

seraSigArni.jpg - mynd
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar eru tengdir föstunni, tímanum fyrir páska, enda fjalla sálmarnir um píslargöngu Jesú Krists. Er einhver ást eða ástarsaga í þessum sálmum? Dr. Sigurður Árni Þórðarson, Hallgrímskirkjuprestur, heldur fram að svo sé.

3. þáttur - ástin í passíusálmunum, Barokkmeistarinn, viðtal við Dr. Margréti Eggertsdóttur

31. mar. 2021

2. þáttur - ástin í passíusálmunum, Steinunn Jóhannesdóttir

16. mar. 2021

1. þáttur - ástin í passíusálmunum

04. mar. 2021