Trúin og lífið
Sálmabók íslensku kirkjunnar

Sálmur 714

Ég er lífsins brauð.
Ég er lífsins brauð.
Þann sem kemur til mín
mun aldrei hungra.
Ég er lífsins brauð.

Ég er lífsins vatn.
Ég er lífsins vatn.
Þann sem trúir á mig
mun aldrei þyrsta.
Ég er lífsins vatn.

Jh 6

Leita að sálmi

Sláðu inn nokkur orð eða línubrot úr sálminum

skv.

Fletta upp á ákveðnum sálmi

Númer

Almanak
Sálmabók
Bænir