Trúin og lífiđ
Sálmabók íslensku kirkjunnar

Sálmur 578

Lof sé ţér, Guđ, ţví lífsins sól,
ljómar frá gröf, sem nóttin fól,
krýnir ţíns sonar konungs stól.
Hallelúja, hallelúja, hallelúja.

Hann vann ţađ stríđ, sem stćrst var háđ,
sterkur og hreinn í ást og náđ
svipti hann dauđann sinni bráđ.
Hallelúja, hallelúja, hallelúja.

Upprisni Drottinn, dýrđ sé ţér,
dögun ţíns ríkis fögnum vér,
lifandi von oss vakin er.
Hallelúja, hallelúja, hallelúja.

Vér sem ţig játum, viljum nú
vakna til lífs, sem gefur ţú,
helga oss ţér í hjartans trú.
Hallelúja, hallelúja, hallelúja.

Eilífum rómi öll ţín hjörđ,
englar á himni, menn á jörđ,
syngur lof ţér og ţakkargjörđ.
Hallelúja, hallelúja, hallelúja.

Sigurbjörn Einarsson, međ hliđsjón af ţýskum texta

Leita ađ sálmi

Sláđu inn nokkur orđ eđa línubrot úr sálminum

skv.

Fletta upp á ákveđnum sálmi

Númer

Almanak
Sálmabók
Bænir