Trin og lfi
Slmabk slensku kirkjunnar

Slmur 5

Drottinn, vor konungur,
drlegt er nafn itt hi bla,
drlegt og vegsamlegt
heims meal gjrvallra la.
Drottinn, n hjr
drkar itt nafn hr jr
eins og um alheiminn va.

Lofgjr bjst r hj
brnunum saklausu' og ungu,
brjstmylkingunum
jafnvel knr vegsemd af tungu.
gnuu eir,
mundu flytja v meir
boskap ann bjrgin hin ungu.

Lti' eg til himinsins,
handaverk n er g skoa,
herskara stjarnanna,
tign na' og almtt er boa,
undrar mig ,
st n og n hva er h,
oss er einnig vilt stoa.

Hva eru daulegir
menn, a minnst eirra getur,
mannanna brn, a
vegsemdar slkrar au metur?
Manninn jr
mttugri englanna hjr
lti eitt lgra setur.

Handaverk sjlfs n
honum til umra gefur,
hamingju, blessun og
sld hann krnir og vefur,
Drottinn, itt nafn
drki itt herskara safn,
allt a, sem andardrtt hefur.

Sl 8 - Sb. 1886 - Valdimar Briem

Leita a slmi

Slu inn nokkur or ea lnubrot r slminum

skv.

Fletta upp kvenum slmi

Nmer

Almanak
Sálmabók
Bænir