Trúin og lífið
Sálmabók íslensku kirkjunnar

Sálmur 334

Kom þú, andinn kærleikans,
tak þú sæti' í sálu minni,
svala mér á blessun þinni,
brunnur lífs í brjósti manns.
Andinn kærleiks, helgi, hreini,
hjálp mér, svo ég deyi frá
sjálfum mér og synda meini.
Sæll í Guði' eg lifi þá.

Sb. 1886 - Björn Halldórsson

Leita að sálmi

Sláðu inn nokkur orð eða línubrot úr sálminum

skv.

Fletta upp á ákveðnum sálmi

Númer

Almanak
Sálmabók
Bænir