Trúin og lífið
Sálmabók íslensku kirkjunnar

Sálmur 226

Vér játum trú á góðan Guð.
Einn sá faðir almátt hefur,
frá eilífð heims og himna Guð.
Allt er hans og allt hann gefur.
Soninn, ljóma sinnar mildi,
sekum oss hann gefa vildi,
alla náð og ást síns hjarta,
anda heilags ljósið bjarta,
og ríki það, sem eilíft er,
í upprisunnar dýrð hjá sér.

Sigurbjörn Einarsson

Leita að sálmi

Sláðu inn nokkur orð eða línubrot úr sálminum

skv.

Fletta upp á ákveðnum sálmi

Númer

Almanak
Sálmabók
Bænir