Heilabylgjur og handanlíf

7. febrúar 2018

Heilabylgjur og handanlíf

Benedikt Hjartarson heldur fyrirlestur á málstofu Guðfræðistofnunar í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands mánudaginn 12. febrúar nk. kl. 11:40-13:00. Yfirskrift fyrirlestursins er: Heilabylgjur og handanlíf: Um sálarrannsóknir, spíritisma og strangvísindalegar skýringar dulrænna fyrirbrigða á öndverðri 20. öld. Í erindinu verður fjallað um margbrotið samband trúarbragða og raunvísinda og sjónum beint sérstaklega að vettvangi ,,strangvísindalegra” eða ,,empírískra” sálarrannsókna.

Málstofan er öllum opin.

Guðfræðistofnun.
  • Auglýsing

  • Guðfræði

  • Viðburður

Hópmynd 2.jpg - mynd

Borgarneskirkja friðlýst

10. maí 2024
...á 65 ára afmæli kirkjunnar
Vorhátíð.jpg - mynd

Vorhátíðir víða um land

10. maí 2024
...vetrarstarfi að ljúka
Sr. Guðrún við altari Grafarvogskirkju

Blessunaróskir berast frá víðri veröld

10. maí 2024
...á vef Lútherska heimssambandsins