Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

  1. Hver er munurinn á Gamla og Nýja testamentinu?
  2. Ţjóđskrá og lífsins bók
  3. Hvar er elsta kirkjan á Íslandi?
  4. Hvađ er lifandi eđa heilbrigđ kirkja?
  5. Er til Kristin hugleiđsla?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Foreldrar Maríu og systkini Jesú
  2. Munurinn á stólrćđu og prédikun
  3. Hvernig er hćgt ađ öđlast trú?
  4. Hvađ er Rétttrúnađarkirkjan?
  5. Annar í jólum

Hvers vegna tölum viđ um prédikunarstól?

Agnes Guđmundsdóttir spyr:

Af hverju tölum viđ um prédikunarstól?

Kristján Valur Ingólfsson svarar:

Komdu sćl Agnes.

Ţó ađ predikunin sé eitt megineinkenni á samkomum kristninnar frá upphafi urđu sérstakir predikunarstólar ekki algengir í kirkjum fyrr en á 13. öld. Sú nauđsyn predikarans ađ standa ofar en áheyrendur var hins vegar alltaf fyrir hendi af tćkilegum ástćđum. Ţannig sat til dćmis biskupinn í upphćkkuđu sćti í kór og predikađi ţađan, eđa ađ predikarinn stóđ í tröppunum upp ađ altarinu, innan viđ gráđur á afmörkuđum stađ. Síđar var sérstakur predikunarstóll fluttur ennţá nćr fólkinu ţegar kirkjurnar stćkkuđu.

Hversvegna predikunarstóllinn er kallađur stóll ţegar hann er miklu líkari ţví ađ vera tunna hefur vafist fyrir mörgum, og ţví ekki óalgengt ađ ţessi spurning sé borin upp. En ţetta er ekki sérstakt fyrir íslenskuna, heldur er hugtakiđ ţekkt í á mörgum öđrum tungum og er vćntanlega komiđ inn í tungumáliđ frá norđurlöndum. Rétt er ađ minna á ađ stóll merkir fleira en húsgagn til ađ sitja á, og sérstaklega í kirkjulegu tilliti. Ţannig er biskupssetur kallađ stóll (biskupsstóll) og eignaskrá kirkju hét áđur kirkjustóll.

Međ kveđju,
Kristján Valur

16/1 2010 · Skođađ 6554 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar