Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Hva er kristsgervingur kvikmynd?
  2. Merking oranna ar er g mitt meal eirra?
  3. Hvaa ritningartexta m nota vi hjnavgslu?
  4. Er tala um blbnir Biblunni?
  5. Eru Satan ea englar synir Gus?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Munurinn stlru og prdikun
  2. Hvers vegna tlum vi um prdikunarstl?
  3. Hvernig er hgt a last tr?
  4. Hva er Rtttrnaarkirkjan?
  5. Annar jlum

Foreldrar Maru og systkini Jes

Fermingarbarn spyr:

1. Hva htu foreldrar Maru meyjar, er eitthva vita meira um fjlskyldu hennar, s.s um afa og mmur, systkini og fleira?
2. Hva htu systkini Jes?

Magns Erlingsson svarar:

Kri spyrjandi.

a er ekki margt vita me vissu um tt Maru meyjar. Nja testamentinu eru engar upplsingar um hvar ea hvenr Mara hafi veri fdd n heldur er foreldra hennar geti. guspjllunum er Mara vallt kynnt sem mir Jes.

Mara var eiginkona Jsefs. fornld var liti svo a giftar konur tilheyru tt eiginmanns sns. etta sst vel ttartlum Jes, sem er a finna bi Matteusar- og Lkasarguspjalli. ar er tt Jes rakin gegnum Jsef fur hans og allt aftur til hfufera sraelsmanna. Um tt Maru er ekkert fjalla. ess er geti a Elsabet, kona Sakara, hafi veri frndkona hennar, sj 1. kaflann hj Lkasi. ar er Elsabet sg vera af tt Arons sta prests. Hn er ar af leiandi af tt Lev, sem var ein af tlf ttkvslum sraels. Samkvmt ttartali Jes var Jsef hins vegar af tt Jda.

Kvenmannsnafni Mara samsvarar hebreska nafninu Mirjam, en systir eirra Arons og Mse ht einmitt essu sama nafni. Nafni er mjg algengt enn ann dag dag meal Gyinga. Stlkur me essu nafni eru oft kallaar glunafninu Mimi.

ll guspjll Nja testamentisins og Postulasagan greina fr v a Jess hafi tt systkini. lok 13. kafla Matteusarguspjalls stendur skrifa: Er etta ekki sonur smisins? Heitir ekki mir hans Mara og brur hans Jakob, Jsef, Smon og Jdas? Og eru ekki systur hans allar hj okkur?

trarritum, sem eru eilti yngri en Nja testamenti, svonefndum apkrfum ritum Heilagrar ritningar er hins vegar a finna meiri upplsingar um Maru. Sumir af eim textum eru reyndar me nokkrum helgisagnabl og v kannski ekki hgt a fullyra um hversu marktkir eir eru skilningi sagnfri og ttfri. Jakobsguspjalli er greint fr v a foreldrar Maru hafi heiti Jakim og Anna og au hafi tt heima bnum Sepphoris (nefndur grsku Dioceserea), sem er rtt hj Nasaret. Hippolytus kirkjufair greinir fr v a systir nnu hafi veri Sobe, mir Elsabetar. Samkvmt essu voru Mara og Elsabet systradtur.

Vi hfum v ekki miklar heimildir um fjlskyldu Maru Meyjar. vst er hvort hn hafi tt einhver systkini v ofangreind rit minnast ekki a. mildum var safna saman msum helgisgum. svo a ar s sagt fr atvikum, sem guspjllin greina ekki fr, bta r helgisagnir ekki vi miklum upplsingum um tt Maru meyjar.

Me krri kveju.
Magns Erlinsson.

20/1 2010 · Skoa 7459 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar