Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

 1. Hver er afstađa kirkjunnar til vinnu á helgum dögum?
 2. Hvađ er langt milli páska og hvítasunnu?
 3. Hvers vegna höldum viđ páskahátíđ og hvítasunnu?
 4. Hvenćr er hvítasunnudagur 2006?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  Hvađ gerđist á hvítasunnunni?

  Kristbjörg spyr:

  Gćtuđ ţiđ nokkuđ útskýrt fyrir mér hvađ gerđist nákvćmlega á hvítasunnunni ?

  Steinunn Arnţrúđur Björnsdóttir svarar:

  Sćl Kristbjörg og ţökk fyrir spurninguna ţína.

  Á vef kirkjunnar er fjallađ um hvítasunnuna og ţar stendur: Hvítasunna er stofndagur kirkjunnar, og einskonar vígsludagur hinnar almennu kirkju sem Guđ gefur í Jesú Kristi. Međ ţví ađ postularnir töluđu á tungum framandi ţjóđa er heilagur andi kom yfir ţá á hinni fyrstu hvítasunnuhátíđ, og fengu skilabođ um ađ fara út um allan heim og djörfung til ađ predika, ţá hefur kirkjan einnig kallađ ţetta uppskeruhátíđ Krists.

  Hvítasunnan er ţriđja stórhátíđ kristninnar. Međ hvítasunnuhátíđinni lýkur páskatímanum. Nú eru liđnar sjö vikur frá páskum, og fimmtíu dagar. Af ţeirri ástćđu ber hvítasunnan á mörgum erlendum tungum nafn sem dregiđ er af gríska orđinu pentecosté (hinn fimmtugasti).

  Eins og páskahátíđin á einnig hvítasunnan fyrirrennara í hátíđahaldi Ísraels. Hátíđin sem haldin er á ţessum tíma ađ siđ gyđinganna er einskonar uppskeruhátíđ. Hún er ţakkarhátíđ fyrir fyrstu kornuppskeruna. Ţess var jafnframt minnst ţegar lýđur Guđs hafđi móttekiđ lögmáliđ á Sínaí. Hátíđin er ţví einskonar sáttmálahátíđ.

  Vonandi svarar ţetta spurningunni ţinni

  26/5 2009 · Skođađ 11359 sinnum


  Ţín ummćli

  Nafn:
   
  Netfang:
   
  Ummćli:
   


  Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

  Pistlar
  Postilla
  Almanak
  Spurningar