Trúin og lífið
Spurningar

Undirsíður

Skyld svör

  1. Hvað eru guðfeðgin
  2. Bræður sem skírnarvottar
  3. Hvaða áhrif hefur úrsögn úr Þjóðkirkjunni?
  4. Hvaða inntökuskilyrði eru í Þjóðkirkjuna?
  5. Aldur skírnarvotta

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuði

  1. Skírn og trú foreldra
  2. Hvað kostar ferming?
  3. Hvað er dymbilvika?

Að skipta um skírnarvotta

Berglind spyr:

Fyrir rúmum 10 árum skírði ég dóttur mína og voru tveir vinir okkar hjóna skírnarvottar.
Mig langar að forvitnast um hvort hægt sé að breyta þessu í dag semsagt taka annað skírnarvottann út og þá setja annan inn ef þess þá þarf?

Árni Svanur Daníelsson svarar:

Komdu sæl Berglind.

Bryndís Malla hefur svarað hliðstæðri spurningu hér á vefnum:

http://tru.is/svor/2007/05/er_haegt_ad_skipta_um_gudforeldri

Líttu á svarið hennar og kannaðu hvort það svarar kannski spurningunni þinni. Þú mátt endilega hafa samband ef þú vilt frekari upplýsingar.

Kær kveðja,
Árni Svanur Daníelsson

21/4 2009 · Skoðað 4337 sinnum


Þín ummæli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummæli:
 


Forsíða · Skoða svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar