Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Borbnir
  2. Mlfar bnarinnar
  3. Hvers vegna signum vi okkur?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Trin og tfrin
  2. Hva merkir talan sj?

Hva er signing?

Steinunn spyr:

Hva er signingin?

Karl Sigurbjrnsson svarar:

Signingin er jtning ess, a ert helgaur Kristi, krossfesta og upprisna, minning ess a ert skrur nafni heilagrar renningar og Gus eign lfi og daua. v skaltu signa ig kvlds og morgna a minnsta kosti og kenna barninu nu a gera a.

Signingin er annig: gerir krossmark fyrir r me v a snerta hgri hendi enni itt og brjst og fra san hndina vert yfir barminn fr vinstri til hgri.

Um lei og gerir etta segir : nafni Gus, fur (enni) og sonar (brjst) og heilags anda (barmur um vert). Amen.

gmlu bnaversi segir:

g legg n saman augun mn
Gus nafni og trausti,
signi mig heilg hndin n,
hiririnn gi og hrausti.
Signdu flki og signdu hs,
signing essi oss hlfi,
og illt t drfi.
Signing n, sti Jess,
signu yfir oss blfi.

11/3 2009 · Skoa 4780 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar