Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Eru Satan ea englar synir Gus?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Kistulagning og lokun kistu
  2. Hvernig hega g mr vi syrgjanda?
  3. jskr og lfsins bk

Um engla

Jenn spyr:

g las 24stundum grein n um Gabrel erkiengil og a vakti huga minn um engla alheimsins, ef annig m a ori komast. Mig langar til a vita, hverjir voru hvaa flokki engla, t.d. hverjir voru kerbar, ea hsti, herradmar o.s.fv.

g hef huga a vita meira um rel engil ljss og ekkingar, srstaklega ar sem hann er verndari jarar.

Ennfremur langar mig til a vita meir um Rafael ann er linar rautir manna. Hvort hann hafi gengi undir rum nfnum.

Eru til einhver rit (skrif) um essa tvo slensku?
Og lka um flokkana?

Sigurur gisson svarar:

Komdu sl, Jenn. Hr koma nokkur or vi spurningum num.

Stttir englanna

Stttir ea gerir englanna eru margskonar. sgyingdminum var fari a tala um nu flokka, eftir viringarr, sem oftast var essi: efst voru serafar, kerbar, san hsti ea trnar, og eftir a herradmar, dyggir, tignir, mttarvld, erkienglar og loks englar. Kristnin erfi essa run, og er hn komin nverandi form 5. ea 6. ld.

Serafar eru nst hsti Gus og lofa hann ar og tigna, syngjandi drar krleikans. spdmsbk Jesaja (6: 1-4) er eim lst: ri sem ssa konungur andaist s g Drottin sitjandi hum og gnfandi veldistli, og sli skikkju hans fyllti helgidminn. Umhverfis hann stu serafar. Hafi hver eirra sex vngi. Me tveimur huldu eir sjnur snar, me tveimur huldu eir ftur sna og me tveimur flugu eir. Og eir klluu hver til annars og sgu: Heilagur, heilagur, heilagur er Drottinn allsherjar, ll jrin er full af hans dr. Vi raust eirra, er eir klluu, skulfu undirstur rskuldanna og hsi var fullt af reyk.
Kerbar standa vr um hsti og einnig lfsins tr Parads. ur eirra er viska og speki. eir hafa tvo, fjra ea sex vngi, stundum akta augum. Gulldrifnar myndir eirra skreyttu narstlinn musterinu, hinu allra helgasta, sttmlsrkina, kistuna ar sem booratflurnar voru geymdar, og einnig fortjald ess (2. Kronkubk 3: 14). Hj spmanninum Esekel (1: 4-28) er a finna strbrotnar lsingar kerbunum.

Hsti ea trnar, ea stlar, eins og eir eru nefndir slensku hmilubkinni, fr v um 1200, standa umhverfis hsti Drottins. eir eru herskarar engla, gjarnan lst sem vngjuum hjlum (sbr. Esekel 1: 16-17); ef eir eru sndir mannsmynd eru eir hafir bnastellingu og me rkisepli og veldissprota, eins og konungar. eir eru hvtum kyrtlum og me grna stlu, oft me gyllta linda um sig mija. Vngir eirra eru oft sndir alaktir augum.

Herradmar voru litnir farvegur gulegrar miskunnar, en dyggir tengjast oft hetjum trarinnar og eim rum sem eiga hinni gu barttu gu Gus. Tignirnar eru framvararsveit ljssins gegn myrkrinu; hlutverk eirra er a vinna kraftaverk jru. Einkenni eirra er stafur, me rkisepli endanum.

Mttarvld rkja yfir jr, vatni, lofti og eldi, og eiga a halda illum flum skefjum; au eru verndarar janna.

Erkienglar eru gjarnan nefndir fjrir; a eru Gabrel, Mikael, Rafael og rel. Um hef g rita ur hr og lt ngja a benda a skrif, rmsins vegna.

Nesta stttin, englar, hefur svo inni a geyma arar ljsverur himinsins, snilega verndara hinum msu stundum.

rel erkiengill
rel er ekki nafngreindur Biblunni og er frekar lti ekktur verld kristinna yfirleitt, en hann er tluvert minnst gyinglegum textum. ar er helst a nefna Enoksbk, eitt af psevdepgrafsku opinberunarritum Gamla testamentisins, fr 2. ld f.Kr., sem g hef ur geti hr. ar eru fjrir erkienglar greinilega mestir, en tala um sj alls. rel (Srel) er ar fremstur og stur. Hann fylgir og leibeinir Enok um svi himnanna, en rur annars yfir Tartarus, dnarheimum.
Einnig birtist hann 2. Esrabk, apkrfuriti af meii opinberunarbkmennta, sem tali er vera fr lokum 1. aldar e.Kr. ar er rel sendur af himni til Esra spmanns, a leysa r msum spurningum hans varandi lfi og tilveruna.

rel er prins ljssins og ekkingarinnar. Sumir vilja meina, a hann s einn eirra engla sem hjlpuu til vi a jara Adam og Abel Parads, leiddi Abraham t r borginni r Kaldeu, varai Na og flk hans vi astejandi fli, rst Mse vegna umskurnarmls tengt syninum Gersm, agtti dyr hsa Egyptalandi eftir tundu plguna, sem engill dauans, laust 185.000 manns herbum Sanherbs Assrukonungs um ntt og bjargai annig Jersalemborg, sem veri hafi umsetin af eim vini. Jafnframt hermir gmul sgn, a a hafi veri rel sem eftir upprisu Krists birtist lrisveinunum veginum til Emmaus gervi meistarans. Og fleira er honum eigna af lkum toga. Sennilega er ar kunnust frsagan af Jakobsglmunni, en eim atburi er svo lst 1. Msebk, 32. kafla: [] Jakob lagi af sta um nttina og tk bar konur snar og bar ambttir snar og ellefu sonu sna og fr yfir Jabbok vainu. Og hann tk au og fr me au yfir na. Og hann fr yfir um me allt, sem hann tti. Jakob var einn eftir, og maur nokkur glmdi vi hann, uns dagsbrn rann upp. Og er hann s, a hann gat ekki fellt hann, laust hann hann mjmina, svo a Jakob gekk r augnakrlunum, er hann glmdi vi hann. mlti hinn: Slepptu mr, v a n rennur upp dagsbrn. En hann svarai: g sleppi r ekki, nema blessir mig. sagi hann vi hann: Hva heitir ? Hann svarai: Jakob. mlti hann: Eigi skalt lengur Jakob heita, heldur srael, v a hefir glmt vi Gu og menn og fengi sigur. Og Jakob spuri hann og mlti: Seg mr heiti itt. En hann svarai: Hvers vegna spyr mig a heiti? Og hann blessai hann ar. Og Jakob nefndi ennan sta Penel, v a g hefi, kva hann, s Gu augliti til auglitis og haldi lfi. Og er hann fr fr Penel [annar rithttur staarheitisins], rann slin upp. Var hann haltur mjminni. Fyrir v eta sraelsmenn allt til essa dags ekki sinina, sem er ofan augnakarlinum, v a hann hitti mjm Jakobs ar sem sinin er undir.

Oft er rel lst sem kldum og hrum a eli, strngum og miskunnarlausum, eins og t.a.m. Opinberun Pturs, psevdepgrafsku riti fr v snemma 2. ld e.Kr, ar sem hann er engill irunarinnar, n nokkurrar vorkunnar gar syndarans. Gyingdmi er hann tengdur eldingum og landskjlftum.

yngri heimildum er rel stundum nefndur Phanel, sem merkir andlit Gus (sbr. Penel, hr undan), og tengdur lka ea rugla saman vi srafl, Jehel, Jeremel, Nrel, Rrel, Sarel, ran og Vretl og ara slka. Er hann ar verndari jararinnar, og sr best allra engla, me haukfr augu. rel a hafa gefi mannkyninu Kabbala (leynilegt, trarheimspekilegt kenningakerfi fr mildum, byggt dulspekilegri tlkun ritningarinnar, m.a. tlugildi bkstafa), og er v lka engill mystkurinnar; arir segja raunar a etta hafi veri erkiengillinn Metatron. Hann er stundum, eins og lka Gabrel og Rafael, talinn vera kerbi (nstefsta sttt engla), me sver lofti vi hli Edengars, og jafnvel serafi (nst hsti Gus, efsta stttin).

kirkjuingi ri 745 var rel gerur brottrkur r englaher kristindmsins, eflaust vegna hinna mjku eiginleika sinna, en var tekinn stt og fkk uppreisn ru er tmar liu.
Hann er mun sjaldsari mlverkum fyrri alda en hinir erkienglarnir rr. En einkenni hans ar eru m.a. bk(rolla), sem a tkna hlutverk engilsins sem randa ea tlkanda spdma, og eldur upp r opinni hnd, auk vopnsins sem ur er nefnt. sustu ratugum hefur rel veri a koma meir fram sjnarsvii.

Minningardagur hans er 29. september, .e. Mikjlsmessu og allra engla. Nafn hans er sagt merkja "ljs Gus" ea "eldur Gus".

Rafael erkiengill
Rafael er ekki minnst beinum orum eirri tgfu Heilagrar ritningar sem slendingar notuu 20. ld. stan er s, a aal heimild um ann erkiengil er Tobtsbk, sem er eitt apkrfurita Gamla testamentisins og er nju Biblunni okkar, sem t kom fyrra.

Tobtsbk var ritu grsku, hebresku ea amameisku u..b. 175 f.Kr. og greinir fr v, a Rafael er sendur til jarar eftir bnir gs flks, annars vegar a lkna Tobt Tbelsson nokkurn af blindu, en hann var af kynkvsl Naftal er sagt ar, og hins vegar a hjlpa Sru Ragelsdttur Ekbatana Medu barttu hennar vi illan anda, Asmdeus, og a gefa hana svo Tobasi Tobtssyni a konu. Er Rafael ar gervi manns og kvest heita Asara (Gu hjlpar). eirri fr kemur hundur nokku vi sgu, og einnig fiskgall, en a er einmitt meali sem frir augum Tobts bata. Verndarmttur erkiengilsins er hvarvetna a verki reisunni inn Medu.

egar fullnaarsigur er unninn kallar Rafael fega til sn afsis, og heldur ar lokaru, og segir m.a.:

Lofi Gu og akki honum og gefi honum drina, og akki honum fyrir a, sem hann hefir vi yur gjrt heyrn alls ess, sem lifir. a er gott a lofa Gu og mikla nafn hans me v a vfrgja verk hans. Fresti eigi a tj honum akkir [] Gjri gott, og mun yur ekkert illt henda. G er bn samt fstu, velgjrasemi og rttlti. Betra er lti me rttu en miki me rngu. Betra er a veita velgjrir en a leggja gull sj.
Svo kemur enn glsilegri og hrifarkari kafli framhaldinu:

Og n, egar og Sara tengdadttir n bust fyrir, bar eg bnarfrn ykkar fram fyrir hinn heilaga; og egar jarair hina dnu, var eg smuleiis hj r. Og egar stst hiklaust upp og yfirgafst mlt na, til a fara og ba hinum dna grf, var mr eigi duli gverki, sem varst a vinna, heldur var eg me r. Og n sendi Gu mig til a lkna ig og tengdadttur na, Sru. Eg er Rafael, einn af eim sj heilgu englum, sem bera bnir heilagra til ha og mega ganga fram fyrir dr hins heilaga. eir uru bir hrddir og fllu sjnu sna vi a heyra essi miklu og vntu tindi. En hann sagi vi : ttist ekki, ykkur mun vel farnast. En lofi Gu a eilfu. v a eg kom ekki af eigin vild, heldur a vilja Gus vors; lofi hann v a eilfu. Alla essa daga hefi eg birzt yur sn, og neytti hvorki matar n drykkjar []. Og akki n Gui, v a eg stg upp til hans, sem sendi mig [].

Flestar myndir af Rafael hafa a yrkisefni etta feralag hans, sem Tobtsbk greinir fr. Sem frumaur er hann sandlum, me gngustaf, og hri er bundi upp me linda. Stundum er vatnsflaska fest vi belti. En egar hann er teiknaur sem verndarengill, er hann rkulegar binn, oft me ara hnd upprtta, til merkis um var, og sver hinni.

Rafaels er einnig geti va Enoksbk, einu psevdepgrafskra opinberunarrita Gamla testamentisins, fr 2. ld f.Kr., m.a. sem grari jararinnar, eftir a fallnir englar hfu saurga og vanhelga hana me afbrotum snum.

Rafael er lka oft talinn vera engillinn Betlehemsvllum (Lkasarguspjall 2: 10-11), er sagi vi fjrhirana:

Veri hrddir, v sj, g boa yur mikinn fgnu, sem veitast mun llum lnum: Yur er dag frelsari fddur, sem er Kristur Drottinn, borg Davs. Og hafi etta til marks: r munu finna ungbarn reifa og lagt jtu.
er hann stundum tengdur vi eftirfarandi frsgu Jhannesarguspjalli (5: 2-4): Vi Sauahlii Jersalem er laug, sem kallast hebresku Betesda. ar eru fimm slnagng. eim l fjldi sjkra manna, blindra, haltra og lamara sem biu hrringar vatnsins. En engill Drottins fr ru hverju niur laugina og hrri vatni. S sem fyrstur fr ofan eftir hrring vatnsins, var heill, hvaa sjkdmur sem ji hann.

Og menn telja sig aukinheldur ekkja hann sem engilinn Opinberunarbkinni (8: 3-4), sem hlt reykelsiskeri r gulli. Honum var fengi miki reykelsi til ess a hann skyldi leggja a vi bnir allra hinna heilgu gullaltari frammi fyrir hstinu. Og reykurinn af reykelsinu steig upp me bnum hinna heilgu r hendi engilsins frammi fyrir Gui.

Rafael hefur lengi veri metum kristna heiminum, srstaklega austurkirkjunni. Hann er verndardrlingur lkna og blindra, en einkum plagrma og annarra feralanga. Auk stafsins er aal tkn hans fiskur.

Messudagur hans er mist sagur vera 29. september ea 24. oktber. Ekki veit g hvort er rttara.

slam er Rafael einn fjgurra erkiengla sem gta hstis Allah.

Nafn hans merkir "Gu lknar", "hinn bjarti sem lknar","Gu hefur lkna", "miskunn Gus" ea eitthva veruna.

Kveja.
Sigurur gisson

5/5 2008 · Skoa 5300 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar